Breytingar á framkvæmdastjórn Arion banka Eiður Þór Árnason skrifar 6. september 2021 13:52 Ólafur Hrafn Höskuldsson og Steinunn Hlíf Sigurðardóttir. Arion banki Ólafur Hrafn Höskuldsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka og tekur við af Stefáni Péturssyni. Steinunn Hlíf Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri upplifunar viðskiptavina en um er að ræða nýtt svið hjá bankanum. Undir sviðið falla meðal annars markaðsmál og viðskiptaumsjón en með tilkomu þess fjölgar um einn í framkvæmdastjórn bankans. „Hlutverk sviðsins er að tryggja að upplifun viðskiptavina af þjónustu og þjónustuleiðum bankans, allt frá markaðssetningu til frágangs viðskipta, verði sem allra best,“ segir í tilkynningu frá Arion banka. Er stofnun sviðsins einnig sagður liður í auknu samstarfi Arion banka og Varðar en tryggingafélagið hefur verið í eigu bankans frá árinu 2016. Sinnir áfram ráðgjafaverkefnum Stefán Pétursson hefur komist að samkomulagi við bankann um starfslok eftir að hafa sinnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs og setið í framkvæmdastjórn bankans frá árinu 2010. Stefán mun láta af störfum á næstu dögum en sinna áfram ráðgjafarverkefnum fyrir bankann, að því er fram kemur í tilkynningu. Steinunn Hlíf hefur hefur undanfarin ár verið framkvæmdastjóri ráðgjafar og þjónustu hjá Verði frá árinu 2008. Hún starfaði hjá Kaupþingi/KB banka á árunum 1999 til 2005 og gegndi þar meðal annars starfi markaðsstjóra. Steinunn starfaði einnig sem markaðsstjóri Sjóvár og forstöðumaður á sölu- og markaðssviði Landsbankans áður en hún hóf störf hjá Verði. Steinunn er með BA-gráðu í viðskiptafræði frá Flagler College. Ólafur starfaði hjá Royal Bank of Scotland um sex ára skeið í London og New York en tók við starfi framkvæmdastjóra hjá Títan fjárfestingafélagi árið 2016, sem hann sinnti til ársins 2019. Þar áður vann hann meðal annars hjá CreditInfo í Þýskalandi og Straumi fjárfestingabanka. Ólafur Hrafn situr í stjórn Varðar og Landeyjar og er með Cand.oecon gráðu frá Háskóla Íslands. Íslenskir bankar Vistaskipti Tengdar fréttir Kaup Arion banka á Verði gengin í gegn Arion banki hefur eignast 100% hlutafjár í tryggingarfélaginu Verði. 3. október 2016 12:18 Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Undir sviðið falla meðal annars markaðsmál og viðskiptaumsjón en með tilkomu þess fjölgar um einn í framkvæmdastjórn bankans. „Hlutverk sviðsins er að tryggja að upplifun viðskiptavina af þjónustu og þjónustuleiðum bankans, allt frá markaðssetningu til frágangs viðskipta, verði sem allra best,“ segir í tilkynningu frá Arion banka. Er stofnun sviðsins einnig sagður liður í auknu samstarfi Arion banka og Varðar en tryggingafélagið hefur verið í eigu bankans frá árinu 2016. Sinnir áfram ráðgjafaverkefnum Stefán Pétursson hefur komist að samkomulagi við bankann um starfslok eftir að hafa sinnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs og setið í framkvæmdastjórn bankans frá árinu 2010. Stefán mun láta af störfum á næstu dögum en sinna áfram ráðgjafarverkefnum fyrir bankann, að því er fram kemur í tilkynningu. Steinunn Hlíf hefur hefur undanfarin ár verið framkvæmdastjóri ráðgjafar og þjónustu hjá Verði frá árinu 2008. Hún starfaði hjá Kaupþingi/KB banka á árunum 1999 til 2005 og gegndi þar meðal annars starfi markaðsstjóra. Steinunn starfaði einnig sem markaðsstjóri Sjóvár og forstöðumaður á sölu- og markaðssviði Landsbankans áður en hún hóf störf hjá Verði. Steinunn er með BA-gráðu í viðskiptafræði frá Flagler College. Ólafur starfaði hjá Royal Bank of Scotland um sex ára skeið í London og New York en tók við starfi framkvæmdastjóra hjá Títan fjárfestingafélagi árið 2016, sem hann sinnti til ársins 2019. Þar áður vann hann meðal annars hjá CreditInfo í Þýskalandi og Straumi fjárfestingabanka. Ólafur Hrafn situr í stjórn Varðar og Landeyjar og er með Cand.oecon gráðu frá Háskóla Íslands.
Íslenskir bankar Vistaskipti Tengdar fréttir Kaup Arion banka á Verði gengin í gegn Arion banki hefur eignast 100% hlutafjár í tryggingarfélaginu Verði. 3. október 2016 12:18 Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Kaup Arion banka á Verði gengin í gegn Arion banki hefur eignast 100% hlutafjár í tryggingarfélaginu Verði. 3. október 2016 12:18