Kanye segir Dondu hafa verið gefna út án hans leyfis Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 10:06 Manson og DaBaby hafa báðir komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes -Benz leikvanginum í Atlanta. Getty/Brian Prahl Tónlistarmaðurinn Kanye West heldur því fram að útgáfufyrirtækið, Universal Music Group, hafi gefið út nýjustu plötu hans Donda án hans samþykkis. Platan er hans tíunda og var gefin út á sunnudag eftir mikla bið. West vill ekki aðeins meina að platan hafi verið gefin út án hans samþykkis heldur líka að lag á plötunni, sem tónlistarmennirnir DaBaby og Marilyn Manson sungu inn á, hafi verið tekið út af útgáfufyrirtækinu. DaBaby var á dögunum harðlega gagnrýndur fyrir að hafa sagt hluti á sviði sem önguðu af hinseginfordómum og karlrembu að mati gagnrýnenda. Honum var í kjölfarið tilkynnt að hann myndi ekki spila á hinum ýmsu tónlistarhátíðum. Þá hefur Marilyn Manson verið í deiglunni undanfarið eftir að fjöldi kvenna sökuðu hann um líkamlegt-, andlegt- og kynferðislegt ofbeldi. „Universal gaf plötuna mína út án samþykkis míns og kom í veg fyrir að Jail 2 væri á plötunni,“ sagði Kanye um plötuna í gær. Universal hefur ekki svarað þessum ásökunum. Lagið hefur síðan verið gefið út á streymisveitur og bæði Manson og DaBaby hafa komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta, þar sem West hefur flutt lög af plötunni. Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48 Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Platan er hans tíunda og var gefin út á sunnudag eftir mikla bið. West vill ekki aðeins meina að platan hafi verið gefin út án hans samþykkis heldur líka að lag á plötunni, sem tónlistarmennirnir DaBaby og Marilyn Manson sungu inn á, hafi verið tekið út af útgáfufyrirtækinu. DaBaby var á dögunum harðlega gagnrýndur fyrir að hafa sagt hluti á sviði sem önguðu af hinseginfordómum og karlrembu að mati gagnrýnenda. Honum var í kjölfarið tilkynnt að hann myndi ekki spila á hinum ýmsu tónlistarhátíðum. Þá hefur Marilyn Manson verið í deiglunni undanfarið eftir að fjöldi kvenna sökuðu hann um líkamlegt-, andlegt- og kynferðislegt ofbeldi. „Universal gaf plötuna mína út án samþykkis míns og kom í veg fyrir að Jail 2 væri á plötunni,“ sagði Kanye um plötuna í gær. Universal hefur ekki svarað þessum ásökunum. Lagið hefur síðan verið gefið út á streymisveitur og bæði Manson og DaBaby hafa komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta, þar sem West hefur flutt lög af plötunni.
Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48 Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47
Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48
Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54