Bein útsending: Málþing um aðgengi sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2021 10:00 Samband íslenskra framhaldsskólanema hefur bent á að öll viðvörunarljós logi rauð og furðar sig á viðbragðsleysi stjórnvalda þegar kemur að stöðu geðheilbrigðismála framhaldsskólanema. Getty MálþingSambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) stendur fyrir málþingi í dag um stöðu geðheilbrigðismála framhaldsskólanema. Málþingið hefst klukkan 10:30 og verður hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á spilara að neðan. Í tilkynningu um málþingið segir að SÍF, sem er hagsmunafélag framhaldsskólanemenda á landsvísu, hafi um árabil barist fyrir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir nemendur og lýsi nú yfir verulegum áhyggjum af andlegri heilsu nemenda. „Bendir félagið á að öll viðvörunarljós logi rauð og furðar sig á viðbragðsleysi stjórnvalda við þeim sláandi tölum sem berast úr öllum áttum. Síðastliðinn vetur gerði félagið tvær kannanir, annars vegar úttekt á þeirri stoðþjónustu sem stendur nemendum til boða í þeim 31 skólum sem eiga aðild að SÍF, þ.e.a.s. nemendafélögin eru aðildarfélög SÍF og hinsvegar á þeirri sálfræðiþjónustu sem stendur nemendum til boða, innan skólanna og á heilsugæslum. Meðal niðurstaðna má nefna að boðið er upp á sálfræðiþjónustu í innan við helmingi skólanna og meðal biðtími eftir viðtali hjá sálfræðingi á heilsugæslu er 9,5 vikur. Í tilefni að útgáfu skýrslunnar mun félagið standa fyrir hádegismálþingi fimmtudaginn 2.september sem ber yfirskriftina Geðheilbrigði framhaldsskólanema: Málþing um aðgengi að sálfræðiþjónustu,“ segir í tilkynningunni, en málþingið fer fram í Hinu húsinu, ungmennahúsi Reykjavíkurborgar. Dagskrá: 10:30 - Setning málþings 10:35 - 12:10 erindi: Sigvaldi Sigurðarson, verkefnastjóri á skrifstofu SÍF - Í frjálsu falli Guðrún Randalín, aðstoðarskólameistari Tækniskólans. - Kæri sáli - reynsla Tækniskólans af sálfræðiþjónustu innan skólans. Fríður Reynisdóttir, náms- og starfsráðgjafi við Menntaskólann við Hamrahlíð. - Heildstæð stoðþjónusta fyrir framhaldsskólanemendur. Júlíana Garðarsdóttir, sálfræðingur við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. - Að vinna í skólanum. Aníta Þula Benediktsdóttir Cummings - Reynslusaga nemanda. 11:50 - 12:20 Hádegishlé - boðið verður upp á léttar veitingar. Ávarp: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Ávarp: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra 12:30 - 13:15 Pallborðsumræður Geðheilbrigði Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Í tilkynningu um málþingið segir að SÍF, sem er hagsmunafélag framhaldsskólanemenda á landsvísu, hafi um árabil barist fyrir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir nemendur og lýsi nú yfir verulegum áhyggjum af andlegri heilsu nemenda. „Bendir félagið á að öll viðvörunarljós logi rauð og furðar sig á viðbragðsleysi stjórnvalda við þeim sláandi tölum sem berast úr öllum áttum. Síðastliðinn vetur gerði félagið tvær kannanir, annars vegar úttekt á þeirri stoðþjónustu sem stendur nemendum til boða í þeim 31 skólum sem eiga aðild að SÍF, þ.e.a.s. nemendafélögin eru aðildarfélög SÍF og hinsvegar á þeirri sálfræðiþjónustu sem stendur nemendum til boða, innan skólanna og á heilsugæslum. Meðal niðurstaðna má nefna að boðið er upp á sálfræðiþjónustu í innan við helmingi skólanna og meðal biðtími eftir viðtali hjá sálfræðingi á heilsugæslu er 9,5 vikur. Í tilefni að útgáfu skýrslunnar mun félagið standa fyrir hádegismálþingi fimmtudaginn 2.september sem ber yfirskriftina Geðheilbrigði framhaldsskólanema: Málþing um aðgengi að sálfræðiþjónustu,“ segir í tilkynningunni, en málþingið fer fram í Hinu húsinu, ungmennahúsi Reykjavíkurborgar. Dagskrá: 10:30 - Setning málþings 10:35 - 12:10 erindi: Sigvaldi Sigurðarson, verkefnastjóri á skrifstofu SÍF - Í frjálsu falli Guðrún Randalín, aðstoðarskólameistari Tækniskólans. - Kæri sáli - reynsla Tækniskólans af sálfræðiþjónustu innan skólans. Fríður Reynisdóttir, náms- og starfsráðgjafi við Menntaskólann við Hamrahlíð. - Heildstæð stoðþjónusta fyrir framhaldsskólanemendur. Júlíana Garðarsdóttir, sálfræðingur við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. - Að vinna í skólanum. Aníta Þula Benediktsdóttir Cummings - Reynslusaga nemanda. 11:50 - 12:20 Hádegishlé - boðið verður upp á léttar veitingar. Ávarp: Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Ávarp: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra 12:30 - 13:15 Pallborðsumræður
Geðheilbrigði Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira