WHO ferjar nauðsynlegar heilbrigðisvörur til Afganistan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2021 14:36 Tekist hefur að opna lofbrú til Afganistan til að ferja þangað heilbrigðisvörur. Getty/Rafael Henrique Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur opnað loftbrú til Afganistan til að ferja þangað nauðsynlegar heilbrigðisvörur. Fyrsta flugvélin, með byrgðir frá WHO innanborðs, lenti í Afganistan í morgun. Þetta er fyrsta sending heilbrigðisvara sem kemur til Afganistan frá því að Talibanar tóku þar völd fyrir rúmum tveimur vikum síðan. Ástandið hefur farið síversnandi frá því að Talibanar tóku völd og var til að mynda gerð eldflaugaárás á Kabúl í morgun. Fréttastofa Reuters greinir frá. „Eftir margra daga vinnu get ég glaður sagt að okkur hefur tekist að finna lausn á málinu og munum geta flutt nauðsynlegar byrgðir heilbrigðisvara til heilbrigðisstofnana í Afganistan. Við munum þá reyna að tryggja að heilbrigðisþjónusta geti haldið áfram,“ sagði Ahmed Al Mandhari, yfirmaður WHO í austurhluta Miðjarðarhafssvæðisins, í yfirlýsingu. Stofnunin varaði við því á föstudag að heilbrigðisvörur væru af skornum skammti í Afganistan og nauðsynlegt væri að opna loftbrú að borginni Mazar-i-Sharif, í norðurhluta Afganistan, með hjálp pakistanskra stjórnvalda. Vörurnar sem fluttar voru til Afganistan í dag eru nauðsynjavörur sem nýtast munu í almenna heilbrigðisþjónustu fyrir 200.000 manns auk þess að hægt verður að framkvæma skurðaðgerðir á 3.500 manns og veita 6.500 bráðaþjónustu. Vörurnar verða fluttar á 40 heilbrigðisstofnanir í 29 héruðum um allt Afganistan. Sameinuðu þjóðirnar Afganistan Tengdar fréttir Draga heilindi og yfirlýsingar talíbana í efa Bresk stjórnvöld draga það í efa að talíbanar muni standa við yfirlýsingar þess efnis að allir sem eiga rétt á því komist frá Afganistan heilir á húfi. Breskir hermenn hafa snúið aftur heim en Bretar hyggjast áfram aðstoða fólk við að komast burt. 30. ágúst 2021 08:27 Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Fleiri fréttir Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Sjá meira
Þetta er fyrsta sending heilbrigðisvara sem kemur til Afganistan frá því að Talibanar tóku þar völd fyrir rúmum tveimur vikum síðan. Ástandið hefur farið síversnandi frá því að Talibanar tóku völd og var til að mynda gerð eldflaugaárás á Kabúl í morgun. Fréttastofa Reuters greinir frá. „Eftir margra daga vinnu get ég glaður sagt að okkur hefur tekist að finna lausn á málinu og munum geta flutt nauðsynlegar byrgðir heilbrigðisvara til heilbrigðisstofnana í Afganistan. Við munum þá reyna að tryggja að heilbrigðisþjónusta geti haldið áfram,“ sagði Ahmed Al Mandhari, yfirmaður WHO í austurhluta Miðjarðarhafssvæðisins, í yfirlýsingu. Stofnunin varaði við því á föstudag að heilbrigðisvörur væru af skornum skammti í Afganistan og nauðsynlegt væri að opna loftbrú að borginni Mazar-i-Sharif, í norðurhluta Afganistan, með hjálp pakistanskra stjórnvalda. Vörurnar sem fluttar voru til Afganistan í dag eru nauðsynjavörur sem nýtast munu í almenna heilbrigðisþjónustu fyrir 200.000 manns auk þess að hægt verður að framkvæma skurðaðgerðir á 3.500 manns og veita 6.500 bráðaþjónustu. Vörurnar verða fluttar á 40 heilbrigðisstofnanir í 29 héruðum um allt Afganistan.
Sameinuðu þjóðirnar Afganistan Tengdar fréttir Draga heilindi og yfirlýsingar talíbana í efa Bresk stjórnvöld draga það í efa að talíbanar muni standa við yfirlýsingar þess efnis að allir sem eiga rétt á því komist frá Afganistan heilir á húfi. Breskir hermenn hafa snúið aftur heim en Bretar hyggjast áfram aðstoða fólk við að komast burt. 30. ágúst 2021 08:27 Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Fleiri fréttir Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Sjá meira
Draga heilindi og yfirlýsingar talíbana í efa Bresk stjórnvöld draga það í efa að talíbanar muni standa við yfirlýsingar þess efnis að allir sem eiga rétt á því komist frá Afganistan heilir á húfi. Breskir hermenn hafa snúið aftur heim en Bretar hyggjast áfram aðstoða fólk við að komast burt. 30. ágúst 2021 08:27
Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48
Barn lést þegar eldflaug var skotið við flugvöllinn í Kabúl Lögreglustjóri í Afganistan fullyrðir að barn hafi látist þegar eldflaug var skotið á hús í hverfi norðvestur af flugvellinum í Kabúl í dag. Talibanar segja að loftárás Bandaríkjahers hafi stöðvað sjálfsmorðsprengjutilræðismann. 29. ágúst 2021 13:42