Verðum að nýta landsleikjafríið vel Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2021 23:58 Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. „Mér fannst við byrja þennan leik mjög vel, fyrstu svona tuttugu mínúturnar. Vorum að opna þá og náðum að skapa okkur nokkur færi. Svo af einhverjum ástæðum þá slökum við á klónni og hleypum þeim aftur inn í leikinn og fengum á okkur mark úr aukaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Fengum svo góð færi í síðari hálfleik en missum einbeitinguna í lokin þar sem stærsti maðurinn á vellinum fær frían skalla“. Valsmenn fengu nokkur úrvalsfæri í stöðunni 1-1 til þess að taka forystuna í leiknum en inn vildi boltinn ekki. „Stjarnan mætti auðvitað bara með gott leikplan og lágu til baka. Þeir sköpuðu ekki mikið af færum og þess vegna er það ennþá meira svekkjandi að þeir hafi skorað eftir fast leikatriði.“ Það vakti athygli að Haukur Páll, Kristinn Freyr og Patrick Pedersen byrjuðu allir á bekknum. Heimir var ánægður með þeirra innkomu og segir liðið ekki ætla að leggja árar í bát. „Mér fannst þeir allir þrír koma sterkir inn í dag og lyftu leik liðsins. Við fáum einn möguleika í viðbót til þess að ná Breiðablik en það þýðir ekkert fyrir okkur að hugsa um önnur lið. Við verðum bara að nýta landsleikjahléið vel og koma klárir til leiks þá.“ Fótbolti Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28. ágúst 2021 21:10 Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Fleiri fréttir Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Sjá meira
„Mér fannst við byrja þennan leik mjög vel, fyrstu svona tuttugu mínúturnar. Vorum að opna þá og náðum að skapa okkur nokkur færi. Svo af einhverjum ástæðum þá slökum við á klónni og hleypum þeim aftur inn í leikinn og fengum á okkur mark úr aukaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Fengum svo góð færi í síðari hálfleik en missum einbeitinguna í lokin þar sem stærsti maðurinn á vellinum fær frían skalla“. Valsmenn fengu nokkur úrvalsfæri í stöðunni 1-1 til þess að taka forystuna í leiknum en inn vildi boltinn ekki. „Stjarnan mætti auðvitað bara með gott leikplan og lágu til baka. Þeir sköpuðu ekki mikið af færum og þess vegna er það ennþá meira svekkjandi að þeir hafi skorað eftir fast leikatriði.“ Það vakti athygli að Haukur Páll, Kristinn Freyr og Patrick Pedersen byrjuðu allir á bekknum. Heimir var ánægður með þeirra innkomu og segir liðið ekki ætla að leggja árar í bát. „Mér fannst þeir allir þrír koma sterkir inn í dag og lyftu leik liðsins. Við fáum einn möguleika í viðbót til þess að ná Breiðablik en það þýðir ekkert fyrir okkur að hugsa um önnur lið. Við verðum bara að nýta landsleikjahléið vel og koma klárir til leiks þá.“
Fótbolti Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28. ágúst 2021 21:10 Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Fleiri fréttir Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Sjá meira
Leik lokið: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28. ágúst 2021 21:10