Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 09:01 Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi í flokki blindra. Mynd/Facebook Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi er hann keppti í flokki blindra á Ólympíumóti fatlaðra ásamt meðhlaupara sínum Helga Björnssyni. Patrekur tók þátt í gríðarsterkri keppni í 400 metra hlaupi í dag. Aðeins fjórir keppendur sem komu í mark á bestum tíma komust í úrslit í greininni en Patrekur kom níundi í mark. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni í nótt er hann kom í mark á 56,73 sekúndum. Hann bætti met sitt um 22 hundruðustu úr sekúndu, en fyrra met var 56,95 sekúndur. Patrekur er með arfgengan augnsjúkdóm og fór að missa sjón þegar hann var 19 ára gamall. Hún fór úr 100% í 5% á um hálfu ári. Hann segir í samtali við RÚV að ferli hans frá því þá hafi verið lærdómsríkt. „Þegar ég var komin á brautina á opnunarathöfninni að þá hugsaði maður mikið til mótlætisins sem mætti manni á leiðinni. Þegar maður efaðist um verkefnið, sá ekki bætingar, og þá fór maður að hugsa um að hætta. En þá var bara ein leið og það var upp og áfram. Svo í morgun, þegar ég fór að hugsa um þetta, að þá féllu tár. Þannig að þetta er búið að vera mjög lærdómsríkt og skemmtilegt ferli síðan ég byrjaði í þessu.“ segir Patrekur í samtali við RÚV. Tveir sundkappar, þau Már Guðmundsson og Thelma Björg Björnsdóttir, komust bæði í úrslit í sinni grein eftir góðan árangur í undanrásum í nótt. Þau keppa til úrslita í morgunsárið. Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Patrekur tók þátt í gríðarsterkri keppni í 400 metra hlaupi í dag. Aðeins fjórir keppendur sem komu í mark á bestum tíma komust í úrslit í greininni en Patrekur kom níundi í mark. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni í nótt er hann kom í mark á 56,73 sekúndum. Hann bætti met sitt um 22 hundruðustu úr sekúndu, en fyrra met var 56,95 sekúndur. Patrekur er með arfgengan augnsjúkdóm og fór að missa sjón þegar hann var 19 ára gamall. Hún fór úr 100% í 5% á um hálfu ári. Hann segir í samtali við RÚV að ferli hans frá því þá hafi verið lærdómsríkt. „Þegar ég var komin á brautina á opnunarathöfninni að þá hugsaði maður mikið til mótlætisins sem mætti manni á leiðinni. Þegar maður efaðist um verkefnið, sá ekki bætingar, og þá fór maður að hugsa um að hætta. En þá var bara ein leið og það var upp og áfram. Svo í morgun, þegar ég fór að hugsa um þetta, að þá féllu tár. Þannig að þetta er búið að vera mjög lærdómsríkt og skemmtilegt ferli síðan ég byrjaði í þessu.“ segir Patrekur í samtali við RÚV. Tveir sundkappar, þau Már Guðmundsson og Thelma Björg Björnsdóttir, komust bæði í úrslit í sinni grein eftir góðan árangur í undanrásum í nótt. Þau keppa til úrslita í morgunsárið.
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum