Morðingi Roberts Kennedy gæti gengið laus Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 23:02 Sirhan Sirhan hefur setið í fangelsi í 53 ár fyrir morðið á Robert Kennedy. Getty Nefnd, sem ákveður hvort föngum skuli veitt reynslulausn, hefur ákveðið að morðingi Roberts F Kennedy, sem sóttist eftir að verða forsetaefni Demókrata árið 1968, skuli látinn laus úr fangelsi. Sirhan Sirhan hefur verið á bak við lás og slá í Kaliforníu í 53 ár fyrir að hafa skotið Kennedy á fjölmennum kosningafundi á hóteli í Los Angeles í júní 1968. Niðurstaða nefndarinnar þýðir ekki að Sirhan muni endilega ganga laus, en það er nú í höndum Gavins Newsom ríkisstjóra Kaliforníu að staðfesta niðurstöðu nefndarinnar, sem telur Sirhan ekki hættulegan samfélaginu. „Kennedy öldungardeildarþingmaður var von heimsins og ég skaðaði alla og ég harma að hafa gert þetta,“ er Sirhan sagður hafa sagt við nefndarmeðlimi. Embætti héraðssaksóknara í LA hefur þegar sagt að það muni ekki leggjast gegn tillögu nefndarinnar um að Sirhan skuli látinn laus. Þetta er sextánda skiptið sem Sirhan hefur sótt um reynslulausn. Hann sagði á sínum tíma að hann hafi myrt Kennedy vegna stuðnings hans við Ísraelsríki en Sirhan er sjálfur Palestínumaður. Hann sagði síðar að hann myndi ekkert eftir árásinni. Tvö börn Kennedys lýstu yfir stuðningi við reynslulausn Sirhans áður en nefndin kom saman. Bandaríkin Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Sirhan Sirhan hefur verið á bak við lás og slá í Kaliforníu í 53 ár fyrir að hafa skotið Kennedy á fjölmennum kosningafundi á hóteli í Los Angeles í júní 1968. Niðurstaða nefndarinnar þýðir ekki að Sirhan muni endilega ganga laus, en það er nú í höndum Gavins Newsom ríkisstjóra Kaliforníu að staðfesta niðurstöðu nefndarinnar, sem telur Sirhan ekki hættulegan samfélaginu. „Kennedy öldungardeildarþingmaður var von heimsins og ég skaðaði alla og ég harma að hafa gert þetta,“ er Sirhan sagður hafa sagt við nefndarmeðlimi. Embætti héraðssaksóknara í LA hefur þegar sagt að það muni ekki leggjast gegn tillögu nefndarinnar um að Sirhan skuli látinn laus. Þetta er sextánda skiptið sem Sirhan hefur sótt um reynslulausn. Hann sagði á sínum tíma að hann hafi myrt Kennedy vegna stuðnings hans við Ísraelsríki en Sirhan er sjálfur Palestínumaður. Hann sagði síðar að hann myndi ekkert eftir árásinni. Tvö börn Kennedys lýstu yfir stuðningi við reynslulausn Sirhans áður en nefndin kom saman.
Bandaríkin Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira