Fékk bandaríska hermenn á tal við sig áður en hann sprengdi sig í loft upp Heimir Már Pétursson skrifar 27. ágúst 2021 06:27 Enn ríkir mikil ringulreið á flugvellinum í Kabúl, þar sem þúsundir hafa freistað þess að komast úr landi. epa/Akhter Gulfam Rúmlega 90 Afganir og 13 liðsmenn Bandaríkjahers féllu í tveimur sprengjuárásum við flugvöllinn í Kabúl, höfuðborg Afganistan, í gærkvöldi. Á annað hundrað manns særðust í sprengingunum. Fyrsti sprengdi maður sig upp í mannmergð utan við svo kallað Abbey-hlið að flugvellinum og skömmu síðar sprengdi annar sig upp við hótel sem setulið Atlantshafsbandalagsins notar til að meta fólk áður en það fær að fara inn á flugvöllinn og yfirgefa landið. Joe Biden forseti Bandaríkjanna var harðorður í yfirlýsingum eftir árásina og sagði að þeir sem væru ábyrgir yrðu eltir uppi og fengju að gjalda fyrir morðin. Áður en sprengjurnar tvær sprungu skutu árásarmenn að fjöldanum til að stugga við honum. Vitni segja fyrri sprengjumanninn ekki hafa sprengt sig í loft upp fyrr en hann hafði vakið athygli bandarískra hermanna á sér og þeir gengið upp að honum. Hryðjuverkasamtök sem kenna sig við samtökin Íslamska ríkið og kalla sig ISIS-K eru talin bera ábyrgð á árásunum. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu í gærkvöldi að undanfarna daga hefðu leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna og Talibanar skipst á upplýsingum og því hafi verið varað við árás sem þessari fyrir nokkrum dögum. Nú er búið að flytja rúmlega hundrað þúsund manns frá Kabúl og skipulögðum flutningum undir vernd NATO hersveita, sem helst eru skipaðar Bandaríkjamönnum, fer að ljúka. Allur herafli Bandaríkjamanna á að vera farinn hinn 31. ágúst en sagt er að það taki um þrjá daga að flytja heraflann á brott. Afganistan Hernaður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Fyrsti sprengdi maður sig upp í mannmergð utan við svo kallað Abbey-hlið að flugvellinum og skömmu síðar sprengdi annar sig upp við hótel sem setulið Atlantshafsbandalagsins notar til að meta fólk áður en það fær að fara inn á flugvöllinn og yfirgefa landið. Joe Biden forseti Bandaríkjanna var harðorður í yfirlýsingum eftir árásina og sagði að þeir sem væru ábyrgir yrðu eltir uppi og fengju að gjalda fyrir morðin. Áður en sprengjurnar tvær sprungu skutu árásarmenn að fjöldanum til að stugga við honum. Vitni segja fyrri sprengjumanninn ekki hafa sprengt sig í loft upp fyrr en hann hafði vakið athygli bandarískra hermanna á sér og þeir gengið upp að honum. Hryðjuverkasamtök sem kenna sig við samtökin Íslamska ríkið og kalla sig ISIS-K eru talin bera ábyrgð á árásunum. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu í gærkvöldi að undanfarna daga hefðu leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna og Talibanar skipst á upplýsingum og því hafi verið varað við árás sem þessari fyrir nokkrum dögum. Nú er búið að flytja rúmlega hundrað þúsund manns frá Kabúl og skipulögðum flutningum undir vernd NATO hersveita, sem helst eru skipaðar Bandaríkjamönnum, fer að ljúka. Allur herafli Bandaríkjamanna á að vera farinn hinn 31. ágúst en sagt er að það taki um þrjá daga að flytja heraflann á brott.
Afganistan Hernaður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira