Man City boðið að kaupa Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 10:30 Manchester City hefur verið boðið að kaupa Cristiano Ronaldo. Hvort Pep Guardiola hafi áhuga er svo annað mál. Getty Images Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. Kemur þetta fram á enska íþróttamiðlinum Sky Sports en þar segir einnig að Juventus hafi boðið Manchester City að kaupa Portúgalann markheppna. Tilboð upp á 25 milljónir evra er nóg að mati ítalska félagsins sem borgaði 100 milljónir evra fyrir Ronaldo sumarið 2018. Hinn 36 ára gamli Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið með Manchester United fyrr á þessari öld og ljóst að stuðningsfólk liðsins yrði ekki sátt ef hann myndi ákveða að ganga til liðs við ljósbláa hluta borgarinnar. Jorde Mendes, umboðsmaður Ronaldo, hefur staðið í ströngu undanfarið enda ekki mörg lið sem geta uppfyllt launakröfur leikmannsins. Hann var orðaður við París Saint-Germain áður en Lionel Messi samdi við félagið. Fari svo að Kylian Mbappé fari til Real Madrid gæti opnast hurð fyrir Ronaldo. Manchester City ku vera áhugasamt um að fá leikmanninn í sínar raðir þar sem það er ljóst að félagið mun ekki festa kaup á Harry Kane, framherja Tottenham Hotspur, í sumar. City er tilbúið að bjóða Ronaldo tveggja ára samning og laun upp á 15 milljónir evra samkvæmt Sky. Jorge Mendes will talk with Juventus today. Cristiano Ronaldo was not starting vs Udinese because he wanted to look for options - while Mendes approached Manchester City. #MCFCJuventus want 28/30m fee for Ronaldo. Man City have no intention to pay. There s no bid yet. pic.twitter.com/Aa0IBvX5Ut— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2021 Manchester City á þó enn eftir að leggja fram tilboð. Félagið hefur slétta viku til að ákveða hvort það vilji láta reyna á ást Ronaldo í garð Manchester United eða ekki. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. 18. ágúst 2021 07:30 Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. 17. ágúst 2021 12:46 Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. 17. ágúst 2021 08:12 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Kemur þetta fram á enska íþróttamiðlinum Sky Sports en þar segir einnig að Juventus hafi boðið Manchester City að kaupa Portúgalann markheppna. Tilboð upp á 25 milljónir evra er nóg að mati ítalska félagsins sem borgaði 100 milljónir evra fyrir Ronaldo sumarið 2018. Hinn 36 ára gamli Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið með Manchester United fyrr á þessari öld og ljóst að stuðningsfólk liðsins yrði ekki sátt ef hann myndi ákveða að ganga til liðs við ljósbláa hluta borgarinnar. Jorde Mendes, umboðsmaður Ronaldo, hefur staðið í ströngu undanfarið enda ekki mörg lið sem geta uppfyllt launakröfur leikmannsins. Hann var orðaður við París Saint-Germain áður en Lionel Messi samdi við félagið. Fari svo að Kylian Mbappé fari til Real Madrid gæti opnast hurð fyrir Ronaldo. Manchester City ku vera áhugasamt um að fá leikmanninn í sínar raðir þar sem það er ljóst að félagið mun ekki festa kaup á Harry Kane, framherja Tottenham Hotspur, í sumar. City er tilbúið að bjóða Ronaldo tveggja ára samning og laun upp á 15 milljónir evra samkvæmt Sky. Jorge Mendes will talk with Juventus today. Cristiano Ronaldo was not starting vs Udinese because he wanted to look for options - while Mendes approached Manchester City. #MCFCJuventus want 28/30m fee for Ronaldo. Man City have no intention to pay. There s no bid yet. pic.twitter.com/Aa0IBvX5Ut— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2021 Manchester City á þó enn eftir að leggja fram tilboð. Félagið hefur slétta viku til að ákveða hvort það vilji láta reyna á ást Ronaldo í garð Manchester United eða ekki.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. 18. ágúst 2021 07:30 Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. 17. ágúst 2021 12:46 Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. 17. ágúst 2021 08:12 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. 18. ágúst 2021 07:30
Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. 17. ágúst 2021 12:46
Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. 17. ágúst 2021 08:12