Myndasyrpa: Valskonur tryggðu sér tólfta Íslandsmeistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 07:31 Valskonur fögnuðu með stuðningsfólki sínu. Vísir/Hulda Margrét Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu. Liðið tryggði sér titilinn með glæstum 6-1 heimasigri á Tindastól í gærkvöld. Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum sem og fagnaðarlátunum eftir leik. Spennustigið í Valsliðinu virtist fullkomlega stillt en þær vissu fyrir leik gærdagsins að sigur myndi tryggja þeim titilinn. Elín Metta Jensen kom Val yfir strax á 6. mínútu og Cyera Makenzia Hintzen bætti við marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Mist Edvardsdóttir skoraði svo í upphafi síðari hálfleik og þá var leikurinn svo gott sem búinn. Ásdís Karen Halldórsdóttir bætti við fjórða markinu og Fanndís Friðriksdóttir tveimur til viðbótar. Jacqueline Altschuld minnkaði muninn fyrir Tindastól með marki úr vítaspyrnu í stöðunni 5-0 en það var ekkert nema sárabótamark. Lokatölur 6-1 og Valskonur gátu leyft sér að fagna í leikslok. Þær fá þó ekki bikarinn fyrr en í síðasta heimaleik sínum. Hann er þann 12. september en þá kemur Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda. Hér að neðan má sjá myndir úr leik gærkvöldsins. Myndasyrpa Valskonur fagna einu sex marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Dóra María Lárusdóttir horfir á Laufey Hörpu Halldórsdóttur hreinsa.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir í baráttunni við Jacqueline Altschuld.Vísir/Hulda Margrét Úr leiknum.Vísir/Hulda Margrét Murielle Tiernan í baráttunni fyrir Stólana.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna einu marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Fagnaðarlætin byrja.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna.Vísir/Hulda Margrét Pepsí Max deild kvenna sumar 2021 fótbolti KSÍ Þær leyfðu Pétri Péturssyni að vera með.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson fagnar sínum öðrum Íslandsmeistaratitli á þremur árum.Vísir/Hulda Margrét Alsæl Fanndís Friðriksdóttir.Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir „Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48 „Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15 Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Fleiri fréttir „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira
Spennustigið í Valsliðinu virtist fullkomlega stillt en þær vissu fyrir leik gærdagsins að sigur myndi tryggja þeim titilinn. Elín Metta Jensen kom Val yfir strax á 6. mínútu og Cyera Makenzia Hintzen bætti við marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Mist Edvardsdóttir skoraði svo í upphafi síðari hálfleik og þá var leikurinn svo gott sem búinn. Ásdís Karen Halldórsdóttir bætti við fjórða markinu og Fanndís Friðriksdóttir tveimur til viðbótar. Jacqueline Altschuld minnkaði muninn fyrir Tindastól með marki úr vítaspyrnu í stöðunni 5-0 en það var ekkert nema sárabótamark. Lokatölur 6-1 og Valskonur gátu leyft sér að fagna í leikslok. Þær fá þó ekki bikarinn fyrr en í síðasta heimaleik sínum. Hann er þann 12. september en þá kemur Selfoss í heimsókn á Hlíðarenda. Hér að neðan má sjá myndir úr leik gærkvöldsins. Myndasyrpa Valskonur fagna einu sex marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Dóra María Lárusdóttir horfir á Laufey Hörpu Halldórsdóttur hreinsa.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir í baráttunni við Jacqueline Altschuld.Vísir/Hulda Margrét Úr leiknum.Vísir/Hulda Margrét Murielle Tiernan í baráttunni fyrir Stólana.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna einu marka sinna.Vísir/Hulda Margrét Fagnaðarlætin byrja.Vísir/Hulda Margrét Valskonur fagna.Vísir/Hulda Margrét Pepsí Max deild kvenna sumar 2021 fótbolti KSÍ Þær leyfðu Pétri Péturssyni að vera með.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson fagnar sínum öðrum Íslandsmeistaratitli á þremur árum.Vísir/Hulda Margrét Alsæl Fanndís Friðriksdóttir.Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir „Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48 „Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15 Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Fleiri fréttir „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira
„Rútuferðirnar voru örugglega hluti af þessu“ „Tvær rútuferðir. Ein á Húsavík og önnur á Krókinn. Eftir það var þetta pottþétt,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals, sposkur á svip þegar hann var spurður hvað hefði skilað liðinu titlinum. 25. ágúst 2021 20:48
„Þó að það blési á móti þá héldum við alltaf áfram“ „Mér líður frábærlega. Þetta er virkilega skemmtilegt,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í fótbolta. 25. ágúst 2021 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 6-1 | Tólfti titill Valskvenna Valskonur tryggðu sér í kvöld sinn tólfta Íslandsmeistaratitil í fótbolta með öruggum sigri á botnliði Tindastóls, 6-1, í þriðja síðasta leik sínum í sumar. 25. ágúst 2021 21:15