Nýi ríkisstjórinn leiðréttir tölu látinna í faraldrinum Kjartan Kjartansson skrifar 25. ágúst 2021 16:57 Eitt fyrsta verk Kathy Hochul í embætti ríkisstjóra var að uppfæra tölu látinna í kórónuveirufaraldrinum. Forveri hennar í embætti reyndi að fegra myndina með því að hagræða tölunum sem hann birti opinberlega. AP/Hans Pennink Raunverulegur fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum í New York-ríki er um tólf þúsund manns hærri en opinberar tölur sögðu til um. Nýr ríkisstjóri greindi frá þessu eftir að hann tók við embættinu. Ríkisstjóraskipti urðu í New York í gær. Þá tók Kathy Hochul við embættinu af Andrew Cuomo sem sagði af sér í skugga ásakana um að hann hefði áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Þegar New York-ríki birti nýjar tölur um kórónuveirufaraldurinn í gærkvöldi var fjöldi látinna mun hærri en síðustu tölunum sem birtar voru í tíð Cuomo. Á mánudag voru dauðsföll frá upphafi faraldursins talin 43.400 en í gær voru þau orðin 55.400. Cuomo var sakaður um að leyna dauðsföllum sem urðu þegar veiran barst inn á hjúkrunarheimili í ríkinu. Alríkissaksóknarar rannsaka nú hvernig stjórn Cuomo fór með tölurnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Hochul, sem er fyrsta konan til að gegna embætti ríkisstjóra, sagði gegnsæi í tölunum nauðsynlegt. „Það var margt sem var ekki að gerast og ég ætla að láta það gerast. Gegnsæi verður einkenni stjórnar minnar,“ sagði hún í sjónvarpsviðtali í dag. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Ríkisstjóraskipti urðu í New York í gær. Þá tók Kathy Hochul við embættinu af Andrew Cuomo sem sagði af sér í skugga ásakana um að hann hefði áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Þegar New York-ríki birti nýjar tölur um kórónuveirufaraldurinn í gærkvöldi var fjöldi látinna mun hærri en síðustu tölunum sem birtar voru í tíð Cuomo. Á mánudag voru dauðsföll frá upphafi faraldursins talin 43.400 en í gær voru þau orðin 55.400. Cuomo var sakaður um að leyna dauðsföllum sem urðu þegar veiran barst inn á hjúkrunarheimili í ríkinu. Alríkissaksóknarar rannsaka nú hvernig stjórn Cuomo fór með tölurnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Hochul, sem er fyrsta konan til að gegna embætti ríkisstjóra, sagði gegnsæi í tölunum nauðsynlegt. „Það var margt sem var ekki að gerast og ég ætla að láta það gerast. Gegnsæi verður einkenni stjórnar minnar,“ sagði hún í sjónvarpsviðtali í dag.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira