Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 21:24 Ingólfur Valur, Birta og Ósk eru í svokölluðu poly-sambandi, þ.e. eiga í ástarsambandi öll þrjú. Þau framleiða saman klám á OnlyFans, sem er þeirra aðaltekjulind. Vísir/Sigurjón Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni. Á OnlyFans geta notendur haldið úti lokuðu vefsvæði með nektarmyndum og -myndböndum af sér, sem viðskiptavinir greiða síðan fyrir aðgang að. Með breytingunum, sem OnlyFans tilkynnti í gær að taka eigi gildi í október og túlkaðar hafa verið sem tilraun til að friðþægja fjárfesta, verður bann lagt við „kynferðislegu myndefni“. Þó að ekki hafi verið útlistað nákvæmlega í hverju bannið felst hafa flestir túlkað það þannig að klám, sem hingað til hefur verið einn helsti grundvöllur miðilsins, verði bannað. Nekt, hvort sem hún er á formi mynda eða myndbanda, verði þó áfram leyfileg. Þrjár íslenskar OnlyFans-stjörnur taka fréttunum með fyrirvara. „Við erum búin að senda póst á þau [OnlyFans] og þau segja að við ættum ekki að hafa neinar áhyggjur. Við höldum semsagt að þetta sé sölubrella, frekar en eitthvað annað af því að þau eru að byrja með app þar sem klám verður bannað,“ segir Ósk Tryggvadóttir. Ósk, Birta Rós Blanco og Ingólfur Valur Þrastarson búa saman í Reykjavík og eru í svokölluðu poly-sambandi, þ.e. eiga öll þrjú saman í ástarsambandi. OnlyFans er aðaltekjulind þeirra allra; þau halda hvert úti sinni síðunni á miðlinum fyrir hundruð áskrifenda. Greint var frá því fyrr í vikunni að íslenskar OnlyFans-stjörnur þénuðu nokkrar ágætlega en Ósk, Birta og Ingólfur fást þó ekki til að upplýsa hvað þau hafa mikið upp úr krafsinu á mánuði. „Við ræðum ekki fjármálin okkar,“ segir Ósk kímin. Síminn stoppaði ekki í gær Þríeykið er upplitsdjarft þrátt fyrir hið boðaða klámbann, sem það gefur þó lítið fyrir, en segir íslenska OnlyFans-samfélagið vissulega hafa skolfið örlítið á beinunum þegar tilkynningin barst í gær. „Ó, já,“ segja Ósk, Birta og Ingólfur öll í kór, innt eftir viðbrögðum starfssystkina sinna. „Það voru bara SMS allan daginn,“ segir Birta. Ósk tekur undir þetta. „Hringingar, SMS, skilaboð bara á öllum samfélagsmiðlum,“ segir hún. „Alltaf þegar kemur einhver svona orðrómur þá bara, það fer allt í „panic“,“ segir Ingólfur. Þetta reddast! Þau segjast engar áhyggjur hafa af tilkynningu gærdagsins. „Annars förum við bara á einhvern annan miðil. Þá er þessu bara reddað,“ segir Ingólfur. „Við höldum bara áfram, frekar en að vera eitthvað í kvíðakasti yfir þessu. Við erum búin að fá þetta kvíðakast áður,“ segir Ósk. „Þetta reddast,“ bætir Ingólfur við. Þá hugnast þeim ekki að snúa baki við kláminu og einbeita sér að leyfilegri nekt. „Nei, ég myndi ekki sætta mig við það,“ segir Ósk. Ingólfur er afdráttalaus: „Ég myndi fara á hausinn.“ Samfélagsmiðlar Kynlíf OnlyFans Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01 Skoða hvort myndbirtingar á OnlyFans séu klámframleiðsla Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og ákærusvið lögreglunnar munu funda um það á næstu dögum hvernig lögregla hyggst snúa sér í málum er varða Íslendinga sem selja aðgang að erótísku efni á OnlyFans. 11. maí 2021 06:50 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Á OnlyFans geta notendur haldið úti lokuðu vefsvæði með nektarmyndum og -myndböndum af sér, sem viðskiptavinir greiða síðan fyrir aðgang að. Með breytingunum, sem OnlyFans tilkynnti í gær að taka eigi gildi í október og túlkaðar hafa verið sem tilraun til að friðþægja fjárfesta, verður bann lagt við „kynferðislegu myndefni“. Þó að ekki hafi verið útlistað nákvæmlega í hverju bannið felst hafa flestir túlkað það þannig að klám, sem hingað til hefur verið einn helsti grundvöllur miðilsins, verði bannað. Nekt, hvort sem hún er á formi mynda eða myndbanda, verði þó áfram leyfileg. Þrjár íslenskar OnlyFans-stjörnur taka fréttunum með fyrirvara. „Við erum búin að senda póst á þau [OnlyFans] og þau segja að við ættum ekki að hafa neinar áhyggjur. Við höldum semsagt að þetta sé sölubrella, frekar en eitthvað annað af því að þau eru að byrja með app þar sem klám verður bannað,“ segir Ósk Tryggvadóttir. Ósk, Birta Rós Blanco og Ingólfur Valur Þrastarson búa saman í Reykjavík og eru í svokölluðu poly-sambandi, þ.e. eiga öll þrjú saman í ástarsambandi. OnlyFans er aðaltekjulind þeirra allra; þau halda hvert úti sinni síðunni á miðlinum fyrir hundruð áskrifenda. Greint var frá því fyrr í vikunni að íslenskar OnlyFans-stjörnur þénuðu nokkrar ágætlega en Ósk, Birta og Ingólfur fást þó ekki til að upplýsa hvað þau hafa mikið upp úr krafsinu á mánuði. „Við ræðum ekki fjármálin okkar,“ segir Ósk kímin. Síminn stoppaði ekki í gær Þríeykið er upplitsdjarft þrátt fyrir hið boðaða klámbann, sem það gefur þó lítið fyrir, en segir íslenska OnlyFans-samfélagið vissulega hafa skolfið örlítið á beinunum þegar tilkynningin barst í gær. „Ó, já,“ segja Ósk, Birta og Ingólfur öll í kór, innt eftir viðbrögðum starfssystkina sinna. „Það voru bara SMS allan daginn,“ segir Birta. Ósk tekur undir þetta. „Hringingar, SMS, skilaboð bara á öllum samfélagsmiðlum,“ segir hún. „Alltaf þegar kemur einhver svona orðrómur þá bara, það fer allt í „panic“,“ segir Ingólfur. Þetta reddast! Þau segjast engar áhyggjur hafa af tilkynningu gærdagsins. „Annars förum við bara á einhvern annan miðil. Þá er þessu bara reddað,“ segir Ingólfur. „Við höldum bara áfram, frekar en að vera eitthvað í kvíðakasti yfir þessu. Við erum búin að fá þetta kvíðakast áður,“ segir Ósk. „Þetta reddast,“ bætir Ingólfur við. Þá hugnast þeim ekki að snúa baki við kláminu og einbeita sér að leyfilegri nekt. „Nei, ég myndi ekki sætta mig við það,“ segir Ósk. Ingólfur er afdráttalaus: „Ég myndi fara á hausinn.“
Samfélagsmiðlar Kynlíf OnlyFans Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01 Skoða hvort myndbirtingar á OnlyFans séu klámframleiðsla Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og ákærusvið lögreglunnar munu funda um það á næstu dögum hvernig lögregla hyggst snúa sér í málum er varða Íslendinga sem selja aðgang að erótísku efni á OnlyFans. 11. maí 2021 06:50 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01
57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. 26. júní 2021 07:01
Skoða hvort myndbirtingar á OnlyFans séu klámframleiðsla Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og ákærusvið lögreglunnar munu funda um það á næstu dögum hvernig lögregla hyggst snúa sér í málum er varða Íslendinga sem selja aðgang að erótísku efni á OnlyFans. 11. maí 2021 06:50