Lagið varð til eftir jarðarför í skrítnum aðstæðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 15:00 Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér þriðju smáskífuna. Dóra Dúna Hljómsveitin VÖK sendir frá sér nýtt lag í dag. Nýja smáskífan sem nefnist, No Coffee at the Funeral, eða Ekkert kaffi í jarðarförinni er hjartnæmt lag sem varð til eftir að afi Margrétar Ránar lést árið 2020. „Þetta er lag um sorgina sem ég upplifði,“ segir Margrét Rán um textann. „Ég átti erfitt með að sætta mig við að krabbameinið sem hann stríddi við skyldi taka hann frá okkur. Ofan á það kom svo Covid þannig að jarðarförin gat ekki orðið eins og við vildum. Og þótt athöfnin væri falleg þá gátum við ekki hitt vini og stórfjölskyldu og það voru engar veitingar á boðstólnum. Textinn við lagið varð til í þessum skrítnu aðstæðum og þetta er lag sem er tileinkað afa og sorgarferlinu sem við fjölskyldan fórum í gegnum,“ segir Margrét Rán sem nýverið hefur þurft að aflýsa tónleikum í Evrópu eftir að hún smitaðist af Covid. „Þetta eru skrítnir tímar og maður er í einhvers konar hliðarveruleika. Alltaf tilbúinn til að stökkva en það eru endalausar hindranir varðandi tónleikahald. Ég er sem betur fer búin að fá að koma fram á nokkrum tónleikum í sumar en maður saknar þess að geta ekki spilað meira en ég nördast þess meira í stúdíóinu.“ VÖK tríóið er á mála hjá alþjóðlega fyrirtækinu Nettwerk en gefa út undir eigin merkjum á Íslandi. Í framhaldi af smáskífuútgáfunni senda þau frá sér EP plöuna, Feeding on a Tragedy þann 8. október næstkomandi. Hægt er að hlusta á lagið No Coffee at the Funeral í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: VÖK - No Coffee at the Funeral Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
„Þetta er lag um sorgina sem ég upplifði,“ segir Margrét Rán um textann. „Ég átti erfitt með að sætta mig við að krabbameinið sem hann stríddi við skyldi taka hann frá okkur. Ofan á það kom svo Covid þannig að jarðarförin gat ekki orðið eins og við vildum. Og þótt athöfnin væri falleg þá gátum við ekki hitt vini og stórfjölskyldu og það voru engar veitingar á boðstólnum. Textinn við lagið varð til í þessum skrítnu aðstæðum og þetta er lag sem er tileinkað afa og sorgarferlinu sem við fjölskyldan fórum í gegnum,“ segir Margrét Rán sem nýverið hefur þurft að aflýsa tónleikum í Evrópu eftir að hún smitaðist af Covid. „Þetta eru skrítnir tímar og maður er í einhvers konar hliðarveruleika. Alltaf tilbúinn til að stökkva en það eru endalausar hindranir varðandi tónleikahald. Ég er sem betur fer búin að fá að koma fram á nokkrum tónleikum í sumar en maður saknar þess að geta ekki spilað meira en ég nördast þess meira í stúdíóinu.“ VÖK tríóið er á mála hjá alþjóðlega fyrirtækinu Nettwerk en gefa út undir eigin merkjum á Íslandi. Í framhaldi af smáskífuútgáfunni senda þau frá sér EP plöuna, Feeding on a Tragedy þann 8. október næstkomandi. Hægt er að hlusta á lagið No Coffee at the Funeral í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: VÖK - No Coffee at the Funeral Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira