Ákveðin uppgjöf að ætla að takmarka fjölda ferðamanna Birgir Olgeirsson skrifar 19. ágúst 2021 18:32 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Ferðamálaráðherra segir það ákveðna uppgjöf að ætla takmarka fjölda ferðamanna til Íslands. Hún telur ekki tímabært að ræða samkomutakmarkanir til margra mánuða, líkt og sóttvarnalæknir hefur lagt til í minnisblaði sínu. Veiran sé komin til að vera og lífið þurfi að komast sem fyrst í eðlilegt horf. Í minnisblaði um framtíðarfyrirkomulag sóttvarna leggur sóttvarnalæknir til að allir farþegar verðir skimaðir við komuna til landsins. Verði ekki hægt að anna því leggur sóttvarnalæknir til að leitað verði leiða til að takmarka fjölda ferðamanna svo kerfið ráði við eftirlitið. „Mér fyndist þetta ákveðin uppgjöf gagnvart því verkefni að það hlítur að vera langneðst á lista að fara takmarka komur fólks til landsins út frá praktísku kerfi sem við höfum komið á til að takmarka að smit komist inn til landsins,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra spurð út í tillögu sóttvarnalæknis. Tillagan hefur verið rædd í ríkisstjórn. „Og ég var mjög ánægð að heyra að þetta komi ekki til greina almennt hjá okkur sem þar sitjum“ Þetta sé ekki valkostur í hennar huga. Staðan sé allt önnur með víðtækri bólusetningu gegn veirunni. Finna aðra lausn til að bæta flæðið á Keflavíkurflugvelli. Í minnisblaði Þórólfs leggur hann til aðgerðir innanlands til næstu mánaða sem varða fjöldatakmarkanir, grímuskyldu og fjarlægðarmörk. Þórdís telur ekki tímabært að ræða slíkt. „Ég legg á það áfram áherslu að við komumst sem fyrst í eðlilegt horf með það yfir okkur að þessi veira er komin til að vera. Hún hefur áhrif og því munu fylgja verkefni áfram. En mér finnst ekki tímabært að vera tala um svona miklar takmarkanir um margra mánaða skeið.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Sjá meira
Í minnisblaði um framtíðarfyrirkomulag sóttvarna leggur sóttvarnalæknir til að allir farþegar verðir skimaðir við komuna til landsins. Verði ekki hægt að anna því leggur sóttvarnalæknir til að leitað verði leiða til að takmarka fjölda ferðamanna svo kerfið ráði við eftirlitið. „Mér fyndist þetta ákveðin uppgjöf gagnvart því verkefni að það hlítur að vera langneðst á lista að fara takmarka komur fólks til landsins út frá praktísku kerfi sem við höfum komið á til að takmarka að smit komist inn til landsins,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra spurð út í tillögu sóttvarnalæknis. Tillagan hefur verið rædd í ríkisstjórn. „Og ég var mjög ánægð að heyra að þetta komi ekki til greina almennt hjá okkur sem þar sitjum“ Þetta sé ekki valkostur í hennar huga. Staðan sé allt önnur með víðtækri bólusetningu gegn veirunni. Finna aðra lausn til að bæta flæðið á Keflavíkurflugvelli. Í minnisblaði Þórólfs leggur hann til aðgerðir innanlands til næstu mánaða sem varða fjöldatakmarkanir, grímuskyldu og fjarlægðarmörk. Þórdís telur ekki tímabært að ræða slíkt. „Ég legg á það áfram áherslu að við komumst sem fyrst í eðlilegt horf með það yfir okkur að þessi veira er komin til að vera. Hún hefur áhrif og því munu fylgja verkefni áfram. En mér finnst ekki tímabært að vera tala um svona miklar takmarkanir um margra mánaða skeið.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Sjá meira