Missti ömmu sína í apríl en fékk ekki að vita það fyrr en hún hafði unnið gull á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 11:01 Sun Yingsha er hér í miðjunni með þeim Chen Meng og Wang Manyu í gulliði Kína í borðtennis kvenna. Getty/Fred Lee Gleðileg heimkoma gullverðlaunahafans Sun Yingsha af Ólympíuleikunum í Tókýó breyttist snögglega í mikla sorg. Sun fékk nefnilega ekki góðar fréttir þegar hún kom heim til sín í Kína. Hin tvítuga Yingsha vann bæði gull og silfur í borðtennis á leikunum. Hún tók silfur í einliðaleik og fékk síðan gullið í liðakeppninni. Sun Yingsha missti ömmu sína en þó ekki meðan á leikunum stóð. Fjölskylda Sun Yingsha vildi alls ekki trufla hana í aðdraganda Ólympíuleikanna. Þau héldu því leyndu að amma hennar hefði látist í apríl. Yingsha hóf æfingar með kínverska borðtennislandsliðinu fyrir þremur mánuðum og kom ekki aftur heim til sín fyrr en eftir leikana. Þetta voru lokaðar æfingarbúðir þar sem keppendur máttu ekki láta neitt trufla sig. Sun Yingsha einbeitt í leik á Ólympíuleikunum í Tókýó.AP/Kin Cheung Fjölskylda hennar vildi ekki búa til vandamál fyrir hana eða kínverska landsliðið. Ef Yingsha hefði fengið fréttirnar hefði hún örugglega viljað koma heim og um leið misst af mörgum æfingum ekki síst vegna þess að hún hefði þurft að eyða tíma í sóttkví. Yingsha var spennt fyrir því að koma heim og sýna ömmu sína gullverðlaunin og silfurverðlaunin sín en ekkert gat orðið að því. Faðir hennar sagði kínverskum fjölmiðlum frá því að þau hafi ákveðið að segja henni ekki frá láti ömmunnar. Þau sögðu við hana að amma hennar væru örugglega mjög stolt af henni í himnaríki. Borðtennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kína Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Hin tvítuga Yingsha vann bæði gull og silfur í borðtennis á leikunum. Hún tók silfur í einliðaleik og fékk síðan gullið í liðakeppninni. Sun Yingsha missti ömmu sína en þó ekki meðan á leikunum stóð. Fjölskylda Sun Yingsha vildi alls ekki trufla hana í aðdraganda Ólympíuleikanna. Þau héldu því leyndu að amma hennar hefði látist í apríl. Yingsha hóf æfingar með kínverska borðtennislandsliðinu fyrir þremur mánuðum og kom ekki aftur heim til sín fyrr en eftir leikana. Þetta voru lokaðar æfingarbúðir þar sem keppendur máttu ekki láta neitt trufla sig. Sun Yingsha einbeitt í leik á Ólympíuleikunum í Tókýó.AP/Kin Cheung Fjölskylda hennar vildi ekki búa til vandamál fyrir hana eða kínverska landsliðið. Ef Yingsha hefði fengið fréttirnar hefði hún örugglega viljað koma heim og um leið misst af mörgum æfingum ekki síst vegna þess að hún hefði þurft að eyða tíma í sóttkví. Yingsha var spennt fyrir því að koma heim og sýna ömmu sína gullverðlaunin og silfurverðlaunin sín en ekkert gat orðið að því. Faðir hennar sagði kínverskum fjölmiðlum frá því að þau hafi ákveðið að segja henni ekki frá láti ömmunnar. Þau sögðu við hana að amma hennar væru örugglega mjög stolt af henni í himnaríki.
Borðtennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kína Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira