Viðræður um valdaskipti í Kabúl - talíbanar taka völdin Snorri Másson skrifar 15. ágúst 2021 07:56 Bandarísk herþyrla nálgast sendiráðið í Kabúl, þaðan sem enn er verið að flytja Bandaríkjamenn. Sayed Khodaiberdi Sadat/Anadolu Agency via Getty Images Talíbanar eru komnir til Kabúl, höfuðborgar Afganistan. BBC segir að talíbanar séu að mæta lítilli mótstöðu þar en ekki á að koma til blóðugra átaka. Samkvæmt blaðamanni BBC segir í yfirlýsingu talíbana að ekki komi til árása á herlið eða borgara í Kabúl, heldur fari nú í hönd viðræður um friðsamleg valdaskipti í borginni. AP hefur eftir afgönskum embættismönnum að til standi að færa völdin í hendur nýrri tímabundinni stjórn, svo að ekki komi til þess að Kabúl verði vettvangur átaka. Talíbanar fara nú með öll völd í 24 af 34 héraðshöfuðborgum Afganistan. Ásamt Kabúl heldur stjórnin enn nokkrum héruðum í mið- og austurhluta landsins. Á vef BBC segir að forseti landsins, Ashraf Ghani, standi nú frammi fyrir því að ákveða hvort talíbönum verði mætt af hörku í baráttu um borgina, eða hvort stjórnarherinn láti undan og leyfi borginni að fara undir stjórn þeirra. Meðlimir Talíbana standa vörð í borginni Kunduz í norður Afganistan.Vísir/AP Í siðustu viku gáfu bandarísk stjórnvöld það út að þau teldu að hægt væri að halda uppi vörnum í Kabúl í að minnsta kosti þrjá mánuði. Sókn talíbana eftir að bandaríski herinn dró sig frá Afganistan hefur verið hraðari en óttast hafði verið. Bandarískir hermenn í Kabúl hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að flytja fólk úr borginni. Hið sama gildir um margar Evrópuþjóðir. Kanadísk yfirvöld hafa boðað að þau muni taka við 20 þúsund flóttamönnum frá Afganistan. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að ástandið í landinu sé orðið stjórnlaus, og muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir afgönsku þjóðina. Afganistan Bandaríkin Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Samkvæmt blaðamanni BBC segir í yfirlýsingu talíbana að ekki komi til árása á herlið eða borgara í Kabúl, heldur fari nú í hönd viðræður um friðsamleg valdaskipti í borginni. AP hefur eftir afgönskum embættismönnum að til standi að færa völdin í hendur nýrri tímabundinni stjórn, svo að ekki komi til þess að Kabúl verði vettvangur átaka. Talíbanar fara nú með öll völd í 24 af 34 héraðshöfuðborgum Afganistan. Ásamt Kabúl heldur stjórnin enn nokkrum héruðum í mið- og austurhluta landsins. Á vef BBC segir að forseti landsins, Ashraf Ghani, standi nú frammi fyrir því að ákveða hvort talíbönum verði mætt af hörku í baráttu um borgina, eða hvort stjórnarherinn láti undan og leyfi borginni að fara undir stjórn þeirra. Meðlimir Talíbana standa vörð í borginni Kunduz í norður Afganistan.Vísir/AP Í siðustu viku gáfu bandarísk stjórnvöld það út að þau teldu að hægt væri að halda uppi vörnum í Kabúl í að minnsta kosti þrjá mánuði. Sókn talíbana eftir að bandaríski herinn dró sig frá Afganistan hefur verið hraðari en óttast hafði verið. Bandarískir hermenn í Kabúl hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að flytja fólk úr borginni. Hið sama gildir um margar Evrópuþjóðir. Kanadísk yfirvöld hafa boðað að þau muni taka við 20 þúsund flóttamönnum frá Afganistan. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að ástandið í landinu sé orðið stjórnlaus, og muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir afgönsku þjóðina.
Afganistan Bandaríkin Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira