Tala látinna á Haítí er komin í 304 Árni Sæberg skrifar 14. ágúst 2021 23:02 Miklum fjölda fólks hefur verið bjargað undan rústum bygginga í bænum Les Cayes. AP Photo/Joseph Odelyn Minnst 304 hafa látist eftir að öflugur jarðskjálfi varð á Haítí fyrr í dag. Hundruðir eru særðir og mikils fjölda er enn saknað. Samkvæmt frétt AP varð skjálftinn, sem var 7,2 að stærð, á þrettán kílómetra dýpi tólf kílómetrum suðvestur af eyjunni. Upphaflega var óttast að flóðbylgja gæti fylgt í kjölfarið en sú hætta er að mati bandarísku jarðvísindastofunarinnar liðin hjá, samkvæmt frétt CNN. Ariel Henry, forsætisráðherra landsins, segist hafa beint viðbragðsaðilum á þau svæði þar sem bæir eru eyðilagðir og spítalar eru að fyllast. Þá hefur hann lýst yfir eins mánaðar löngu neyðarástandi á Haítí en mun þó ekki óska eftir alþjóðlegri aðstoð fyrr en umfang skemmdanna er komið í ljós. „Það mikilvægasta er að bjarga sem flestum undan rústum. Við vitum að spítalar, sérstaklega spítalinn í Les Cayes, eru yfirfullir af særðu og beinbrotnu fólki. Forsætisráðherrann hefur kallað eftir því að Haítíbúar standi saman og séu skipulagðir svo hægt sé að koma í veg fyrir ástand líkt og það sem skapaðist eftir skjálftann árið 2010. Þá var neyðaraðstoð lengi að berast fólkinu í landinu og hátt í 300 þúsund manns létust. Ástandið á Haítí var ekki gott fyrir skjálftann en heimsfaraldur Covid-19 hefur leikið landið grátt og bólusetningar eru ekki komnar langt á veg. Þá ríkir mikil óreiða í stjórnmálum landsins eftir að forseti þess, Jovenel Moïse, var ráðinn af dögum fyrr í sumar. Haítí Náttúruhamfarir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Samkvæmt frétt AP varð skjálftinn, sem var 7,2 að stærð, á þrettán kílómetra dýpi tólf kílómetrum suðvestur af eyjunni. Upphaflega var óttast að flóðbylgja gæti fylgt í kjölfarið en sú hætta er að mati bandarísku jarðvísindastofunarinnar liðin hjá, samkvæmt frétt CNN. Ariel Henry, forsætisráðherra landsins, segist hafa beint viðbragðsaðilum á þau svæði þar sem bæir eru eyðilagðir og spítalar eru að fyllast. Þá hefur hann lýst yfir eins mánaðar löngu neyðarástandi á Haítí en mun þó ekki óska eftir alþjóðlegri aðstoð fyrr en umfang skemmdanna er komið í ljós. „Það mikilvægasta er að bjarga sem flestum undan rústum. Við vitum að spítalar, sérstaklega spítalinn í Les Cayes, eru yfirfullir af særðu og beinbrotnu fólki. Forsætisráðherrann hefur kallað eftir því að Haítíbúar standi saman og séu skipulagðir svo hægt sé að koma í veg fyrir ástand líkt og það sem skapaðist eftir skjálftann árið 2010. Þá var neyðaraðstoð lengi að berast fólkinu í landinu og hátt í 300 þúsund manns létust. Ástandið á Haítí var ekki gott fyrir skjálftann en heimsfaraldur Covid-19 hefur leikið landið grátt og bólusetningar eru ekki komnar langt á veg. Þá ríkir mikil óreiða í stjórnmálum landsins eftir að forseti þess, Jovenel Moïse, var ráðinn af dögum fyrr í sumar.
Haítí Náttúruhamfarir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira