Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 10:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mættust í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð með liðum Juventus og Barcelona. Getty/David Ramos Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Bonucci er nefnilega harður á því að nýjasta útspilið á ferli Messi hafi engin áhrif á framtíð Portúgalans. Lionel Messi is heading to @psg_inside. Will that affect @Cristiano Ronaldo's future at @juventus? Not according to his teammate Leonardo Bonucci. #PSG #Juventushttps://t.co/7N4svSAQdb— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) August 10, 2021 Í sumarbyrjun leit út fyrir að Lionel Messi yrði áfram hjá Barcelona en að Cristiano Ronaldo væri líklegast á förum frá Juventus og þá mögulega til Paris Saint Germain liðsins. Nú í sumarlok hefur það öfuga gerst. Messi er búinn að skrifa undir samning við PSG en Ronaldo er enn hjká Juventus. „Ég held að Cristiano hefði verið áfram hjá okkur þó að Messi hefði ekki farið til PSG,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Leonardo Bonucci við Gazzetta dello Sport í gær. „Hann er okkur mikils virði og ég er viss um að á þessu ári, meira en undanfarin ár, muni hann hjálpa okkur að ná markmiðunum,“ sagði Bonucci. Bonucci varð Evrópumeistari með ítalska landsliðinu í sumar en margir af meisturunum spila með Juventus liðinu. "I think Cristiano would have stayed even if Messi did not go to PSG."According to Leonardo Bonucci, Messi s move to PSG has no bearing on whether Ronaldo will stay at Juventus. Bonucci believes CR7 is a valuable member of the Bianconeri — SuperSport (@SuperSportTV) August 10, 2021 Internazionale endaði níu ára sigurgöngu Juventus í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð en Juve menn ætla sér að endurheimta titilinn. „Við viljum koma með titilinn aftur heim og förum ekkert í felur með það. Þegar þú spilar með Juventus þá verður það að vera markmiðið alveg eins og gera góða hluti í Meistaradeildinni og keppa um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði hinn 34 ára gamli Bonucci. Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Bonucci er nefnilega harður á því að nýjasta útspilið á ferli Messi hafi engin áhrif á framtíð Portúgalans. Lionel Messi is heading to @psg_inside. Will that affect @Cristiano Ronaldo's future at @juventus? Not according to his teammate Leonardo Bonucci. #PSG #Juventushttps://t.co/7N4svSAQdb— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) August 10, 2021 Í sumarbyrjun leit út fyrir að Lionel Messi yrði áfram hjá Barcelona en að Cristiano Ronaldo væri líklegast á förum frá Juventus og þá mögulega til Paris Saint Germain liðsins. Nú í sumarlok hefur það öfuga gerst. Messi er búinn að skrifa undir samning við PSG en Ronaldo er enn hjká Juventus. „Ég held að Cristiano hefði verið áfram hjá okkur þó að Messi hefði ekki farið til PSG,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Leonardo Bonucci við Gazzetta dello Sport í gær. „Hann er okkur mikils virði og ég er viss um að á þessu ári, meira en undanfarin ár, muni hann hjálpa okkur að ná markmiðunum,“ sagði Bonucci. Bonucci varð Evrópumeistari með ítalska landsliðinu í sumar en margir af meisturunum spila með Juventus liðinu. "I think Cristiano would have stayed even if Messi did not go to PSG."According to Leonardo Bonucci, Messi s move to PSG has no bearing on whether Ronaldo will stay at Juventus. Bonucci believes CR7 is a valuable member of the Bianconeri — SuperSport (@SuperSportTV) August 10, 2021 Internazionale endaði níu ára sigurgöngu Juventus í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð en Juve menn ætla sér að endurheimta titilinn. „Við viljum koma með titilinn aftur heim og förum ekkert í felur með það. Þegar þú spilar með Juventus þá verður það að vera markmiðið alveg eins og gera góða hluti í Meistaradeildinni og keppa um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði hinn 34 ára gamli Bonucci.
Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira