Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 17:01 Stefán Karel var einkar lunkinn körfuboltamaður fyrir nokkrum árum síðan. Vísir/Stefán Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. Stefán Karel lék á sínum tím með Snæfelli í efstu deild hér á landi en eftir að færa sig um set til ÍR árið 2016 þurfi hann að leggja skóna á hilluna. Aðeins 22 ára gamall hafði Stefán Karel einfaldlega fengið of mörg höfuðhögg við að spila körfubolta og gat ekki haldið áfram að æfa eða spila vegna afleiðinga þeirra. Honum hefur þó tekist að finna sér aðra íþrótt þar sem töluvert minni hætta er á höfuðhöggum. Stefán Karel sneri sér að kraftlyftingum og varð um helgina sterkasti maður Íslands. Áhugi hans kemur eflaust úr föðurlegg en Torfi Ólafsson, faðir Stefáns, keppti fimm sinnum í keppninni um sterkasta mann í heimi á tíunda áratug síðustu aldar. Stefán Karel er í dag sterkasti maður Íslands.Vikublaðið Stefán Karel mætti Eyþóri Melsteð Ingólfssyni í úrslitum mótsins og bar sigur úr bítum þar sem hann gat gengið lengra með Húsafellshelluna. Með sigrinum tryggði Stefán Karel sér þátttökurétt á World´s Ultimate Strongman-mótinu sem fram fer í Flórídaríki í Bandaríkjunum í haust. Kraftlyftingar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Stefán Karel lék á sínum tím með Snæfelli í efstu deild hér á landi en eftir að færa sig um set til ÍR árið 2016 þurfi hann að leggja skóna á hilluna. Aðeins 22 ára gamall hafði Stefán Karel einfaldlega fengið of mörg höfuðhögg við að spila körfubolta og gat ekki haldið áfram að æfa eða spila vegna afleiðinga þeirra. Honum hefur þó tekist að finna sér aðra íþrótt þar sem töluvert minni hætta er á höfuðhöggum. Stefán Karel sneri sér að kraftlyftingum og varð um helgina sterkasti maður Íslands. Áhugi hans kemur eflaust úr föðurlegg en Torfi Ólafsson, faðir Stefáns, keppti fimm sinnum í keppninni um sterkasta mann í heimi á tíunda áratug síðustu aldar. Stefán Karel er í dag sterkasti maður Íslands.Vikublaðið Stefán Karel mætti Eyþóri Melsteð Ingólfssyni í úrslitum mótsins og bar sigur úr bítum þar sem hann gat gengið lengra með Húsafellshelluna. Með sigrinum tryggði Stefán Karel sér þátttökurétt á World´s Ultimate Strongman-mótinu sem fram fer í Flórídaríki í Bandaríkjunum í haust.
Kraftlyftingar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira