Brennuvargur grunaður um að hafa myrt prest í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. ágúst 2021 15:17 Maður sem kveikti í dómkirkjunni í Nantes í fyrra er grunaður um að hafa myrt kaþólskan prest í dag. AP Photo/Laetitia Notarianni Fertugur karlmaður, sem kveikti í dómkirkjunni í Nantes í Frakklandi í fyrra, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa orðið kaþólskum presti að bana í smábænum Saint-Laurent-sur-Sévre. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins fannst lík kaþólska prestsins Olivier Lemaire á heimili hans í morgun. Maðurinn sem er grunaður um morðið bjó hjá Lemaire, en hann er hælisleitandi frá Rúanda og var sjálfboðaliði í dómkirkjunni í Nantes. Hann er sagður hafa gefið sig fram við lögreglu í morgun og viðurkennt að hafa myrt Lemaire. Maðurinn játaði að hafa kveikt í dómkirkjunni í Nantes í júlí í fyrra. Maðurinn var sjálfboðaliði í kirkjunni og bar ábyrgð á því að læsa henni sama dag og eldurinn blossaði upp. Hann var strax grunaður um íkveikjuna og handtekinn samdægurs. Eldurinn kom upp á þremur mismunandi stöðum í kirkjunni og eyðilagðist til dæmis orgel kirkjunnar í eldsvoðanum. Morðið hefur vakið upp hörð viðbrögð í Frakklandi og tísti Marine Le Pen, formaður hægriöfgaflokksins Þjóðfylkingarinnar, í morgun þeirri spurningu hvers vegna manninum hafi ekki verið vísað úr landi. Umsókn hans um hæli hefur verið neitað en stjórnvöld hafa ekki viljað vísa honum úr landi vegna rannsóknarinnar á aðild hans að íkveikjunni í Nantes. Frakkland Tengdar fréttir Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26. júlí 2020 20:39 Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25. júlí 2020 23:50 Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18. júlí 2020 10:12 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins fannst lík kaþólska prestsins Olivier Lemaire á heimili hans í morgun. Maðurinn sem er grunaður um morðið bjó hjá Lemaire, en hann er hælisleitandi frá Rúanda og var sjálfboðaliði í dómkirkjunni í Nantes. Hann er sagður hafa gefið sig fram við lögreglu í morgun og viðurkennt að hafa myrt Lemaire. Maðurinn játaði að hafa kveikt í dómkirkjunni í Nantes í júlí í fyrra. Maðurinn var sjálfboðaliði í kirkjunni og bar ábyrgð á því að læsa henni sama dag og eldurinn blossaði upp. Hann var strax grunaður um íkveikjuna og handtekinn samdægurs. Eldurinn kom upp á þremur mismunandi stöðum í kirkjunni og eyðilagðist til dæmis orgel kirkjunnar í eldsvoðanum. Morðið hefur vakið upp hörð viðbrögð í Frakklandi og tísti Marine Le Pen, formaður hægriöfgaflokksins Þjóðfylkingarinnar, í morgun þeirri spurningu hvers vegna manninum hafi ekki verið vísað úr landi. Umsókn hans um hæli hefur verið neitað en stjórnvöld hafa ekki viljað vísa honum úr landi vegna rannsóknarinnar á aðild hans að íkveikjunni í Nantes.
Frakkland Tengdar fréttir Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26. júlí 2020 20:39 Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25. júlí 2020 23:50 Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18. júlí 2020 10:12 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26. júlí 2020 20:39
Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25. júlí 2020 23:50
Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18. júlí 2020 10:12