Hlynur bætir enn eitt Íslandsmetið Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 09:01 Hlynur Andrésson á fjölmörg Íslandsmet. Mynd/ÍSÍ Hlauparinn Hlynur Andrésson sló í gærkvöld eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi í Jessheim í Noregi. Hlynur kom í mark á 7:54,72 mínútum. Hlynur bætti fyrst metið í vegalengdinni í júlí 2020. Fyrra met hafði þá staðið í 37 ár, frá því að Jón Diðriksson setti það árið 1983. Þá kom Hlynur í mark á 8:04,54 mínútum en hann bætti þann tíma í hlaupi gærdagsins um tæpar tíu sekúndur. Hlynur á einnig Íslandsmet í maraþoni, hálfmaraþoni, 5000 metra hlaupi utanhúss, 10.000 metra hlaupi, 10 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. Þá á hann einnig Íslandsmet innanhúss í 1500 metra hlaupi, 3000 metra hlaupi og 5000 metra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hlynur setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi fyrir rétt rúmum mánuði síðan, þegar hann sló þriggja mánaða gamalt met Baldvins Þórs Magnússonar. Baldvin hafði þá slegið fyrra met Hlyns. Í mars á þessu ári setti Hlynur Íslandsmet í maraþonhlaupi í sinni fyrstu tilraun. Hann hljóp sitt fyrsta maraþon á ferlinum á 2:13:37 sem var rúmri þremur og hálfri mínútu betri tími en fyrra Íslandsmet Kára Steins Karlssonar frá 2011. Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Hlynur bætti fyrst metið í vegalengdinni í júlí 2020. Fyrra met hafði þá staðið í 37 ár, frá því að Jón Diðriksson setti það árið 1983. Þá kom Hlynur í mark á 8:04,54 mínútum en hann bætti þann tíma í hlaupi gærdagsins um tæpar tíu sekúndur. Hlynur á einnig Íslandsmet í maraþoni, hálfmaraþoni, 5000 metra hlaupi utanhúss, 10.000 metra hlaupi, 10 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. Þá á hann einnig Íslandsmet innanhúss í 1500 metra hlaupi, 3000 metra hlaupi og 5000 metra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Hlynur setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi fyrir rétt rúmum mánuði síðan, þegar hann sló þriggja mánaða gamalt met Baldvins Þórs Magnússonar. Baldvin hafði þá slegið fyrra met Hlyns. Í mars á þessu ári setti Hlynur Íslandsmet í maraþonhlaupi í sinni fyrstu tilraun. Hann hljóp sitt fyrsta maraþon á ferlinum á 2:13:37 sem var rúmri þremur og hálfri mínútu betri tími en fyrra Íslandsmet Kára Steins Karlssonar frá 2011.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira