Þorvaldur: Þetta eru duglegir strákar þótt þeir hafi ekki alltaf sýnt það Andri Már Eggertsson skrifar 4. ágúst 2021 21:33 Þorvaldur var afar kátur með sína menn í kvöld Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ánægður í leiks lok eftir að hans menn komust aftur á sigurbraut. „Þetta var góður leikur hjá drengjunum í kvöld. Þeir voru duglegir, sendu boltann vel og sköpuðu fullt af færum." „Ég var ángæður með einbeitinguna, við vorum miklu betri heldur en við höfum verið undanfarið og er ég mjög ánægður með liðið í heild sinni," sagði Þorvaldur eftir leik. Stjarnan spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik, þeir gerðu þrjú mörk og voru úrslit leiksins nokkurn veginn ráðinn þegar haldið var til hálfleiks. „Hlutirnir voru að ganga vel og þá kemur inn getu stigið á liðunum sem sýndi sig í kvöld. Dugnaðurinn var með okkur, þetta eru duglegir strákar hjá mér þó þeir hafa ekki alltaf sýnt það." Seinni hálfleikur var talsvert rólegri heldur en sá fyrri og var ekkert óeðlilegt við það enda örlög leiksins ráðin. „ÍA breytti um leikkerfi þar sem þeir freistuðu þess að sækja á fleiri mönnum. Við róuðum því leikinn niður sem var eðlilegt miðað við stöðu leiksins." Eggert Aron Guðmundsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í deildinni og var Þorvaldur afar kátur með hans framlag. „Eggert hefur staðið sig virkilega vel, hann hefur þróað sinn leik betur og betur, síðan fær maður alltaf meiri athygli þegar maður skorar," sagði Þorvaldur að lokum. Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
„Þetta var góður leikur hjá drengjunum í kvöld. Þeir voru duglegir, sendu boltann vel og sköpuðu fullt af færum." „Ég var ángæður með einbeitinguna, við vorum miklu betri heldur en við höfum verið undanfarið og er ég mjög ánægður með liðið í heild sinni," sagði Þorvaldur eftir leik. Stjarnan spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik, þeir gerðu þrjú mörk og voru úrslit leiksins nokkurn veginn ráðinn þegar haldið var til hálfleiks. „Hlutirnir voru að ganga vel og þá kemur inn getu stigið á liðunum sem sýndi sig í kvöld. Dugnaðurinn var með okkur, þetta eru duglegir strákar hjá mér þó þeir hafa ekki alltaf sýnt það." Seinni hálfleikur var talsvert rólegri heldur en sá fyrri og var ekkert óeðlilegt við það enda örlög leiksins ráðin. „ÍA breytti um leikkerfi þar sem þeir freistuðu þess að sækja á fleiri mönnum. Við róuðum því leikinn niður sem var eðlilegt miðað við stöðu leiksins." Eggert Aron Guðmundsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í deildinni og var Þorvaldur afar kátur með hans framlag. „Eggert hefur staðið sig virkilega vel, hann hefur þróað sinn leik betur og betur, síðan fær maður alltaf meiri athygli þegar maður skorar," sagði Þorvaldur að lokum.
Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira