Bætti eigið heimsmet í Tókýó þegar hann tryggði sín þriðju gullverðlaunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. júlí 2021 12:01 Dressel í lauginni í nótt. vísir/Getty Bandaríski sundkappinn Caeleb Dressel hefur verið afar sigursæll á Ólympíuleikunum í Tókýó. Í nótt bætti hann eigið heimsmet þegar hann synti 100 metra flugsund á 49,95 sekúndum. Tryggði hann sér um leið sín þriðju gullverðlaun á leikunum í ár en hann hafnaði í fyrsta sæti í 100 metra skriðsundi og var hluti af sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra boðsundi. Hinn 24 ára gamli Dressel á nú fimm Ólympíugull í verðlaunaskápnum því hann vann til tveggja gullverðlauna í Ríó árið 2016. That's for Caeleb Dressel in #2020Olympics action! 4th to claim 3 golds in a single Olympics With in 100 free & 100 fly, joins #UF Great Tracy Caulkins as only w/ individual golds in a single Games#OlympiansMadeHere | #GoGators | #TeamUSA pic.twitter.com/yJ0hfHvTrp— Gators Olympics (@GatorsOlympics) July 31, 2021 Í 800 metra skriðsundi kvenna hafði hin bandaríska Katie Ledecky vinninginn og vann því greinina þriðju Ólympíuleikana í röð. Ledecky verið í algjörum sérflokki í 800 metra skriðsundi á undanförnum árum en hún var aðeins 15 ára gömul þegar hún keppti á ÓL í London 2012. History maker!#USA's Katie Ledecky becomes the first woman to win three consecutive Olympic titles in the 800m freestyle!@fina1908 #Swimming @TeamUSA pic.twitter.com/qIRi54rFsP— Olympics (@Olympics) July 31, 2021 Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Í nótt bætti hann eigið heimsmet þegar hann synti 100 metra flugsund á 49,95 sekúndum. Tryggði hann sér um leið sín þriðju gullverðlaun á leikunum í ár en hann hafnaði í fyrsta sæti í 100 metra skriðsundi og var hluti af sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra boðsundi. Hinn 24 ára gamli Dressel á nú fimm Ólympíugull í verðlaunaskápnum því hann vann til tveggja gullverðlauna í Ríó árið 2016. That's for Caeleb Dressel in #2020Olympics action! 4th to claim 3 golds in a single Olympics With in 100 free & 100 fly, joins #UF Great Tracy Caulkins as only w/ individual golds in a single Games#OlympiansMadeHere | #GoGators | #TeamUSA pic.twitter.com/yJ0hfHvTrp— Gators Olympics (@GatorsOlympics) July 31, 2021 Í 800 metra skriðsundi kvenna hafði hin bandaríska Katie Ledecky vinninginn og vann því greinina þriðju Ólympíuleikana í röð. Ledecky verið í algjörum sérflokki í 800 metra skriðsundi á undanförnum árum en hún var aðeins 15 ára gömul þegar hún keppti á ÓL í London 2012. History maker!#USA's Katie Ledecky becomes the first woman to win three consecutive Olympic titles in the 800m freestyle!@fina1908 #Swimming @TeamUSA pic.twitter.com/qIRi54rFsP— Olympics (@Olympics) July 31, 2021
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira