Bermúda eignaðist sinn fyrsta Ólympíumeistara: „Medalían er stærri en ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2021 10:30 Flora Duffy fagnar sigri í nótt eftir að hafa tryggt sér Ólympíugullið í þríþraut. AP/David Goldman Flora Duffy frá Bermúdaeyjum skrifaði nýjan kafla í sögu þjóðar sinnar í nótt þegar hún vann þríþraut kvenna á Ólympíuleikunum i Tókýó. Hinn 33 ára gamla Duffy er sú fyrsta frá Bermúda til að vinna Ólympíugull en þetta 64 þúsund manna eyja á Atlantshafi, út fyrir austurströnd Bandaríkjanna. Bermúda er nú fámennasta þjóðin til að eignast Ólympíumeistara. Flora Duffy is a 33-year-old triathlete from Bermuda who doesn't have a coach, bike mechanic, etc.She didn't finish at the '08 Olympics after being lapped & crashed her bike in '12, finishing 45th.But now, Duffy just won Bermuda's first-ever Olympic gold medal...amazing. pic.twitter.com/9bRpQskDCV— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 26, 2021 Duffy kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 55 mínútum og 36 sekúndum og var meira en mínútu á undan hinni bresku Georgia Taylor-Brown sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Katie Zaferes frá Bandaríkjunum. Þetta var fyrsta gull Bermúdaeyja en ekki fyrstu Ólympíuverðlaunin. Clarence Hill vann brons í hnefaleikum á leikunum árið 1976. „Ég held að medalían sé stærri en ég. Hún mun hvetja unga fólkið á eyjunni til dáða og sýn þeim og öllum heima á Bermúda að það er hægt að keppa á stærsta sviðinu þó að þú komir frá lítilli eyju,“ sagði Flora Duffy. FLORA DUFFY IS OUR NEW OLYMPIC CHAMPION! What a run from the Bermudian to take the tape by over a minute & win the #Tokyo2020 gold she craved. Georgia Taylor-Brown overcomes a late puncture to earn silver, Katie Zaferes with bronze!#Tokyo2020Triathlon #Triathlon pic.twitter.com/dkWQUA8lbB— World Triathlon (@worldtriathlon) July 26, 2021 Duffy var að keppa á sínum fjórðu Ólympíuleikum og hafði best náð áttunda sæti á leikunum í Ríó árið 2016. Hún hefur orðið heimsmeistari og verið í efsta sæti heimslistans. „Ég reyndi að halda ró minni og leyfði mér ekki að hugsa um að gullið væri möguleiki fyrr en það var kílómetri eftir af hlaupinu. Ég sá eiginmanninn og þjálfann minn á vegkantinum og brosti til hans. Eftir það leyfði ég öllum tilfinningunum að flæða,“ sagði Duffy. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þríþraut Bermúdaeyjar Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Hinn 33 ára gamla Duffy er sú fyrsta frá Bermúda til að vinna Ólympíugull en þetta 64 þúsund manna eyja á Atlantshafi, út fyrir austurströnd Bandaríkjanna. Bermúda er nú fámennasta þjóðin til að eignast Ólympíumeistara. Flora Duffy is a 33-year-old triathlete from Bermuda who doesn't have a coach, bike mechanic, etc.She didn't finish at the '08 Olympics after being lapped & crashed her bike in '12, finishing 45th.But now, Duffy just won Bermuda's first-ever Olympic gold medal...amazing. pic.twitter.com/9bRpQskDCV— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 26, 2021 Duffy kláraði þríþrautina á einum klukkutíma, 55 mínútum og 36 sekúndum og var meira en mínútu á undan hinni bresku Georgia Taylor-Brown sem fékk silfur. Bronsið fór síðan til Katie Zaferes frá Bandaríkjunum. Þetta var fyrsta gull Bermúdaeyja en ekki fyrstu Ólympíuverðlaunin. Clarence Hill vann brons í hnefaleikum á leikunum árið 1976. „Ég held að medalían sé stærri en ég. Hún mun hvetja unga fólkið á eyjunni til dáða og sýn þeim og öllum heima á Bermúda að það er hægt að keppa á stærsta sviðinu þó að þú komir frá lítilli eyju,“ sagði Flora Duffy. FLORA DUFFY IS OUR NEW OLYMPIC CHAMPION! What a run from the Bermudian to take the tape by over a minute & win the #Tokyo2020 gold she craved. Georgia Taylor-Brown overcomes a late puncture to earn silver, Katie Zaferes with bronze!#Tokyo2020Triathlon #Triathlon pic.twitter.com/dkWQUA8lbB— World Triathlon (@worldtriathlon) July 26, 2021 Duffy var að keppa á sínum fjórðu Ólympíuleikum og hafði best náð áttunda sæti á leikunum í Ríó árið 2016. Hún hefur orðið heimsmeistari og verið í efsta sæti heimslistans. „Ég reyndi að halda ró minni og leyfði mér ekki að hugsa um að gullið væri möguleiki fyrr en það var kílómetri eftir af hlaupinu. Ég sá eiginmanninn og þjálfann minn á vegkantinum og brosti til hans. Eftir það leyfði ég öllum tilfinningunum að flæða,“ sagði Duffy.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þríþraut Bermúdaeyjar Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira