Fjórtán ára strákur lést í mótorhjólakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 09:30 Hugo Millán hafði komist fjórum sinnum á verðlaunapall og var í hópi fremstu manna þegar hann féll. Instagram/@fimcevrepsol Hryllilegt slys varð í mótorhjólakeppni á Spáni í gær þegar fjórtán ára spænskur strákur varð fyrir hjóli annars keppenda og lést af sárum sínum. Hinn fjórtán ára gamli Hugo Millán varð einum hring á eftir eftir að hafa dottið á miðri brautinni í Hæfileikabikar Evrópu á MotorLand Aragón brautinni. Millán hafði verið í öðru sæti þegar hann missti jafnvægið og féll í brautinni. Everyone at BT Sport is saddened to hear the news of Hugo Millán's passing.We all send our love and support to his family, friends, and teammates.He was 14-years-old. RIP, Hugo. pic.twitter.com/ycRtr1v8P2— MotoGP on BT Sport (@btsportmotogp) July 25, 2021 Nokkrir keppendur náðu að komast hjá því að aka á Millán í öðrum hringnum þegar hann reyndi að standa upp og komast útaf brautinni. Oleg Pawelec á fimmta hjólinu keyrði hins vegar beint á hann og Millán lá eftir hreyfingarlaus á meðan restin af hjólunum fóru framhjá. Pawelec slapp við meiðsli. Lamentamos profundamente comunicar que Hugo Millán nos ha dejado. Siempre te vamos a recordar por tu sonrisa, tu gran corazón y tu profesionalidad. Descansa en paz, Hugo. Siempre vas a estar en nuestros corazones y te recordaremos así, sonriendo, como siempre. Te queremos. pic.twitter.com/erDvI4OIsk— Cuna de Campeones (@cuna_campeones) July 25, 2021 Læknar huguðu að Millán í nokkrar mínútur áður en hann var fluttur á sjúkrahúsið við keppnisbrautina. Hann var seinna fluttur á sjúkrahús með þyrlu. Seinna kom tilkynning frá mótshöldurum að Hugo Millán hefði látist af sárum sínum. Millán og hinir keppendurnir í Hæfileikabikar Evrópu voru að reyna að sanna sig í þessari sterku alþjóðlegu keppni með það markmið að verða atvinnumenn í greininni í framtíðinni. Hoy no importan los resultados. DEP Hugo Millan. Mi pesame a familiares y amigos pic.twitter.com/qyAuuB4TrK— Alvaro Bautista Arce (@19Bautista) July 25, 2021 Akstursíþróttir Spánn Andlát Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Hinn fjórtán ára gamli Hugo Millán varð einum hring á eftir eftir að hafa dottið á miðri brautinni í Hæfileikabikar Evrópu á MotorLand Aragón brautinni. Millán hafði verið í öðru sæti þegar hann missti jafnvægið og féll í brautinni. Everyone at BT Sport is saddened to hear the news of Hugo Millán's passing.We all send our love and support to his family, friends, and teammates.He was 14-years-old. RIP, Hugo. pic.twitter.com/ycRtr1v8P2— MotoGP on BT Sport (@btsportmotogp) July 25, 2021 Nokkrir keppendur náðu að komast hjá því að aka á Millán í öðrum hringnum þegar hann reyndi að standa upp og komast útaf brautinni. Oleg Pawelec á fimmta hjólinu keyrði hins vegar beint á hann og Millán lá eftir hreyfingarlaus á meðan restin af hjólunum fóru framhjá. Pawelec slapp við meiðsli. Lamentamos profundamente comunicar que Hugo Millán nos ha dejado. Siempre te vamos a recordar por tu sonrisa, tu gran corazón y tu profesionalidad. Descansa en paz, Hugo. Siempre vas a estar en nuestros corazones y te recordaremos así, sonriendo, como siempre. Te queremos. pic.twitter.com/erDvI4OIsk— Cuna de Campeones (@cuna_campeones) July 25, 2021 Læknar huguðu að Millán í nokkrar mínútur áður en hann var fluttur á sjúkrahúsið við keppnisbrautina. Hann var seinna fluttur á sjúkrahús með þyrlu. Seinna kom tilkynning frá mótshöldurum að Hugo Millán hefði látist af sárum sínum. Millán og hinir keppendurnir í Hæfileikabikar Evrópu voru að reyna að sanna sig í þessari sterku alþjóðlegu keppni með það markmið að verða atvinnumenn í greininni í framtíðinni. Hoy no importan los resultados. DEP Hugo Millan. Mi pesame a familiares y amigos pic.twitter.com/qyAuuB4TrK— Alvaro Bautista Arce (@19Bautista) July 25, 2021
Akstursíþróttir Spánn Andlát Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn