Ísland enn grænt í nýju bylgjunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. júlí 2021 13:11 Ísland er enn grænt á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu. Spánn, Portúgel, Holland og Írland eru á meðal rauðra landa hjá stofnuninni. Ísland er enn grænt með tilliti til kórónuveirusmita á helstu vígstöðum þrátt fyrir mikla fjölgun smitaðra síðustu daga í nýrri bylgju faraldursins. Lýðheilsustofnun Noregs birti í dag uppfærðan lista yfir þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalanga sem koma til Noregs. Ísland er áfram grænt, auk landa á borð við Grænland, Þýskaland, Ítalíu og Pólland. Íslendingar, hvort sem þeir eru bólusettir eða óbólusettir, þurfa því ekki að sæta neinum takmörkunum við komu til Noregs – í það minnsta fram í næstu viku þegar listinn verður uppfærður á ný. Bólusettir ferðamenn þurfa þó vel að merkja ekki að sæta neinum takmörkunum í Noregi, óháð lit landsins sem þeir ferðast frá. Spánn og Krít eru nú skilgreind dökkrauð á lista norskra stjórnvalda en óbólusettir ferðalangar þaðan þurfa að dvelja í sóttkví á hóteli við komu til landsins. Þá er öll Danmörk orðin appelsínugul. Óbólusettir frá Danmörku þurfa því að framvísa neikvæðu Covid-prófi og sæta sóttkví við komu til Noregs. Ísland er einnig enn grænt á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu sem síðast var uppfært í gær, 22. júlí. Þar er miðað við að fjórtán daga nýgengi smita sé undir 50, auk þess sem hlutfall jákvæðra sýna sé innan við fjögur prósent. Ef hlutfall jákvæðra sýna er innan við eitt prósent dugar að nýgengið sé undir 75 til að fá græna litinn. Í dag, degi eftir að kortið var uppfært, er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 83,7, samkvæmt tölum á Covid.is. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Lýðheilsustofnun Noregs birti í dag uppfærðan lista yfir þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalanga sem koma til Noregs. Ísland er áfram grænt, auk landa á borð við Grænland, Þýskaland, Ítalíu og Pólland. Íslendingar, hvort sem þeir eru bólusettir eða óbólusettir, þurfa því ekki að sæta neinum takmörkunum við komu til Noregs – í það minnsta fram í næstu viku þegar listinn verður uppfærður á ný. Bólusettir ferðamenn þurfa þó vel að merkja ekki að sæta neinum takmörkunum í Noregi, óháð lit landsins sem þeir ferðast frá. Spánn og Krít eru nú skilgreind dökkrauð á lista norskra stjórnvalda en óbólusettir ferðalangar þaðan þurfa að dvelja í sóttkví á hóteli við komu til landsins. Þá er öll Danmörk orðin appelsínugul. Óbólusettir frá Danmörku þurfa því að framvísa neikvæðu Covid-prófi og sæta sóttkví við komu til Noregs. Ísland er einnig enn grænt á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu sem síðast var uppfært í gær, 22. júlí. Þar er miðað við að fjórtán daga nýgengi smita sé undir 50, auk þess sem hlutfall jákvæðra sýna sé innan við fjögur prósent. Ef hlutfall jákvæðra sýna er innan við eitt prósent dugar að nýgengið sé undir 75 til að fá græna litinn. Í dag, degi eftir að kortið var uppfært, er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 83,7, samkvæmt tölum á Covid.is.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira