Stjórnandi opnunarhátíðarinnar rekinn fyrir grín um helförina Árni Sæberg skrifar 22. júlí 2021 07:05 Opnunarhátíð Ólympíuleikanna fer fram á morgun. vísir/Getty Stjórnandi opnunarhátíðar Ólympíuleikanna sem hefjast á morgun í Tókýó hefur verið látinn taka pokann sinn vegna gríns um helförina. Myndefni frá tíunda áratugi síðustu aldar hefur komið í ljós þar sem stjórinn, Kentaro Kobayashi, virðist vera að segja brandara af helför nasista gegn gyðingum. Yfirmaður leikanna í Japan, Seiko Hashimoto, segir að myndefnið geri lítið úr sársaukafullum atburðum í sögunni og því hafi verið ákveðið að láta Kentaro fara. „Enginn, sama hversu skapandi, hefur rétt til að gera grín að fórnarlömbum helfararinnar,“ sagði Abraham Cooper, rabbíni og talsmaður Simon Wiesenthal stofnunarinnar, um atvikið. Ekki sá fyrsti til að taka pokann sinn Hvert áfallið á eftir öðru dynur nú á leikunum, auglýsendur hafa dregið sig í hlé, almenningur í Japan er ósáttur og kórónusmitum í Ólympíuþorpinu fjölgar. Þá var tónskáld sem starfaði við opnunarhátíðina einnig rekið í gær eftir að í ljós kom að hann hafði lagt fatlaða samnemendur sína í skóla í einelti á sínum tíma. Fleiri tengdir leikunum hafa helst úr lestinni fyrir óviðeigandi ummæli. Í mars hætti yfirhönnuður leikanna, Hiroshi Sasaki, eftir að hann gerðist uppvís að því að gera grín að holdafari kvenkyns grínista. Hann stakk upp á því að hún kæmi fram á leikunum sem „Olympig“ eða Ólympíusvínið. Þá var Yoshiro Mori, yfirmanni skipulagsnefndar leikanna, gert að segja af sér í febrúar eftir að hann hafði uppi niðrandi ummæli um konur. Hann lét hafa eftir sér að konur tali of mikið og að fundir með konum taki of langan tíma. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Seinni heimsstyrjöldin Tjáningarfrelsi Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Myndefni frá tíunda áratugi síðustu aldar hefur komið í ljós þar sem stjórinn, Kentaro Kobayashi, virðist vera að segja brandara af helför nasista gegn gyðingum. Yfirmaður leikanna í Japan, Seiko Hashimoto, segir að myndefnið geri lítið úr sársaukafullum atburðum í sögunni og því hafi verið ákveðið að láta Kentaro fara. „Enginn, sama hversu skapandi, hefur rétt til að gera grín að fórnarlömbum helfararinnar,“ sagði Abraham Cooper, rabbíni og talsmaður Simon Wiesenthal stofnunarinnar, um atvikið. Ekki sá fyrsti til að taka pokann sinn Hvert áfallið á eftir öðru dynur nú á leikunum, auglýsendur hafa dregið sig í hlé, almenningur í Japan er ósáttur og kórónusmitum í Ólympíuþorpinu fjölgar. Þá var tónskáld sem starfaði við opnunarhátíðina einnig rekið í gær eftir að í ljós kom að hann hafði lagt fatlaða samnemendur sína í skóla í einelti á sínum tíma. Fleiri tengdir leikunum hafa helst úr lestinni fyrir óviðeigandi ummæli. Í mars hætti yfirhönnuður leikanna, Hiroshi Sasaki, eftir að hann gerðist uppvís að því að gera grín að holdafari kvenkyns grínista. Hann stakk upp á því að hún kæmi fram á leikunum sem „Olympig“ eða Ólympíusvínið. Þá var Yoshiro Mori, yfirmanni skipulagsnefndar leikanna, gert að segja af sér í febrúar eftir að hann hafði uppi niðrandi ummæli um konur. Hann lét hafa eftir sér að konur tali of mikið og að fundir með konum taki of langan tíma.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Seinni heimsstyrjöldin Tjáningarfrelsi Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira