Hátt í þrjátíu hafa farist í flóðum í Kína Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2021 14:28 Flóðin hafa haft veruleg áhrif á samgöngur í héraðinu eins og sjá má á þessari mynd. AP/Chinatopix Kínverski herinn hefur sprengt upp stíflu til að losa um uppsafnað vatn, sem ógnar lífi íbúa í einu fjölmennasta héraði landsins. Minnst 25 hafa látist í flóðunum. Stíflan var sprengd seint á þriðjudagskvöld en hún var fyrir ofan borgina Luoyang. Úrhellisrigning hefur orsakað gríðarleg flóð, sérstaklega í Henan-héraði sem hefur orðið fyrir hvað mestum áhrifum og þá sérstaklega borgin Zhengzhou, höfuðborg héraðsins. Fréttastofa AP greinir frá. Tugir festust inni í neðanjarðarlestum, skólum og skrifstofum í nótt og minnst 25 hafa farist. Sjö er saknað vegna flóðanna. 3/3: More extraordinary scenes from the floods in central China - commuters on the Zhengzhou subway. There are other videos circulating on WeChat that show people in even worse predicaments - appears to be very destructive flooding. pic.twitter.com/hCJYq3ANyU— Bill Birtles (@billbirtles) July 20, 2021 Myndir á samfélagsmiðlum sýna hvernig heilu göturnar er á floti og eitt myndband virðist meðal annars sýna lestarvagn hálffullan af vatni. Talið er að rigningarmagnið í Zhengzhou síðustu þrjá daga jafnist á við það sem yfirleitt rignir á einu ári. Verulegar truflanir hafa orðið á samgöngum á svæðinu þar sem flóðin hafa breytt vegum í árfarvegi og skolað burtu bílum og öðrum farartækjum og fyllt kjallara. Minnst tíu lestir, með um 10 þúsund farþegum, voru strand í gær og í nótt og þrjár þeirra högguðust ekki í meira en fjörutíu klukkutíma. Terrible #floods also in #Henan, China. #ClimateCrisis. No place is "safe" any more.pic.twitter.com/y1htmYmCVI— Parents For Future #UprootTheSystem 24 Sept 2021 (@parents4future) July 20, 2021 Þá hafa flóðin haft veruleg áhrif á heilbrigðiskerfið í héraðinu. Úrhellið varð til þess að rafmagnsleysi varð á spítölum og þurftu sjúkrahússstarfsmenn að beita handafli til að blása súrefni í lungu fólks sem er í öndunarvélum. Verið er að flytja um sex hundruð sjúklinga til annarra spítala sem ekki hafa orðið flóðunum að bráð. Kína Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Mesta rigning Kína í þúsund ár Stór hluti Kína er nú á kafi í vatni eftir gífurlega rigningu undanfarna daga. Umfangsmikið björgunarstarf stendur yfir en veðurfræðingar segja að rigning muni halda áfram í nokkra daga. 21. júlí 2021 09:09 Allt á floti í miðhluta Kína Úrhellisrigning í miðhluta Kína hefur orsakað mikil flóð, þá sérstaklega í Henan-héraði þar sem tíu þúsund íbúar hafa verið fluttir í skjól. Myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hvernig allt er á floti. 20. júlí 2021 23:30 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sjá meira
Stíflan var sprengd seint á þriðjudagskvöld en hún var fyrir ofan borgina Luoyang. Úrhellisrigning hefur orsakað gríðarleg flóð, sérstaklega í Henan-héraði sem hefur orðið fyrir hvað mestum áhrifum og þá sérstaklega borgin Zhengzhou, höfuðborg héraðsins. Fréttastofa AP greinir frá. Tugir festust inni í neðanjarðarlestum, skólum og skrifstofum í nótt og minnst 25 hafa farist. Sjö er saknað vegna flóðanna. 3/3: More extraordinary scenes from the floods in central China - commuters on the Zhengzhou subway. There are other videos circulating on WeChat that show people in even worse predicaments - appears to be very destructive flooding. pic.twitter.com/hCJYq3ANyU— Bill Birtles (@billbirtles) July 20, 2021 Myndir á samfélagsmiðlum sýna hvernig heilu göturnar er á floti og eitt myndband virðist meðal annars sýna lestarvagn hálffullan af vatni. Talið er að rigningarmagnið í Zhengzhou síðustu þrjá daga jafnist á við það sem yfirleitt rignir á einu ári. Verulegar truflanir hafa orðið á samgöngum á svæðinu þar sem flóðin hafa breytt vegum í árfarvegi og skolað burtu bílum og öðrum farartækjum og fyllt kjallara. Minnst tíu lestir, með um 10 þúsund farþegum, voru strand í gær og í nótt og þrjár þeirra högguðust ekki í meira en fjörutíu klukkutíma. Terrible #floods also in #Henan, China. #ClimateCrisis. No place is "safe" any more.pic.twitter.com/y1htmYmCVI— Parents For Future #UprootTheSystem 24 Sept 2021 (@parents4future) July 20, 2021 Þá hafa flóðin haft veruleg áhrif á heilbrigðiskerfið í héraðinu. Úrhellið varð til þess að rafmagnsleysi varð á spítölum og þurftu sjúkrahússstarfsmenn að beita handafli til að blása súrefni í lungu fólks sem er í öndunarvélum. Verið er að flytja um sex hundruð sjúklinga til annarra spítala sem ekki hafa orðið flóðunum að bráð.
Kína Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Mesta rigning Kína í þúsund ár Stór hluti Kína er nú á kafi í vatni eftir gífurlega rigningu undanfarna daga. Umfangsmikið björgunarstarf stendur yfir en veðurfræðingar segja að rigning muni halda áfram í nokkra daga. 21. júlí 2021 09:09 Allt á floti í miðhluta Kína Úrhellisrigning í miðhluta Kína hefur orsakað mikil flóð, þá sérstaklega í Henan-héraði þar sem tíu þúsund íbúar hafa verið fluttir í skjól. Myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hvernig allt er á floti. 20. júlí 2021 23:30 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sjá meira
Mesta rigning Kína í þúsund ár Stór hluti Kína er nú á kafi í vatni eftir gífurlega rigningu undanfarna daga. Umfangsmikið björgunarstarf stendur yfir en veðurfræðingar segja að rigning muni halda áfram í nokkra daga. 21. júlí 2021 09:09
Allt á floti í miðhluta Kína Úrhellisrigning í miðhluta Kína hefur orsakað mikil flóð, þá sérstaklega í Henan-héraði þar sem tíu þúsund íbúar hafa verið fluttir í skjól. Myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hvernig allt er á floti. 20. júlí 2021 23:30