„Ég hefði getað farið í ofurlið og orðið meistari en ég vildi gera það hér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 09:06 NBA-meistarinn og verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins 2021, Giannis Antetokounmpo. Justin Casterline/Getty Images Giannis Antetokounmpo var eðlilega hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að loknum stórbrotnum leik sínum sem tryggði Milwaukee Bucks sinn fyrsta NBA-meistaratitil í 50 ár. Milwaukee Bucks varð í nótt NBA-meistari í annað skipti í sögu félagsins. Liðið vann 105-98 sigur á Phoenix Suns og vann þar með einvígi liðanna 4-2 eftir að lenda 0-2 undir. Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, átti stórkostlegan leik í nótt. Hann skoraði 50 stig, tók 14 fráköst og hindraði fimm skot. The @Bucks celebrate! #ThatsGame pic.twitter.com/e7fC7XWmRl— NBA (@NBA) July 21, 2021 Hann var á endanum valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins svo eðlilega var hann mjög hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. „Ég vil þakka Milwaukee fyrir að trúa á mig. Ég vil þakka liðsfélögunum, þeir spiluðu hart í hverjum einasta leik. Ég treysti þessu liði. Ég vildi ná þessu hér, í Milwaukee. Ég vildi gera það með þessum gaurum, ég er svo ánægður. Ég er ánægður með að við náðum að vinna.“ "There was a job that had to be finished...This is my city. They trust me. They believe in me. They believe in us." @MotorolaUS | #FearTheDeer pic.twitter.com/joAsLKqgO7— Milwaukee Bucks (@Bucks) July 21, 2021 Khris Middleton og Giannis hafa verið samherjar hjá Bucks undanfarin átta ár. Þeir komu þangað sem óharðnaðir ungir menn en eru í dag NBA-meistarar. „Khris, við gerðum það maður. Ég er glaður glaður maður. Þessi gaur veit ekki hversu mikið hann ýtti mér áfram. Hann ýtti mér hvern dag áfram. Ég er glaður að geta stigið út á völl og spilað hverja einustu mínútu með þessum gaur og liðinu sjálfu en sérstaklega Khris.“ Vonbrigði síðasta tímabils hvöttu liðið áfram Milwaukee steinlá gegn Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar á síðustu leiktíð er keppt var í hinni frægu „sóttvarnarbúbblu“ í Disney World. Þau vonbrigði kveiktu neista hjá Giannis sem rak hann áfram á þessari leiktíð. „Þegar við komum til baka hugsaði ég með mér að þetta væri mín borg. Þau treysta á mig, þau hafa trú á mér og okkur. Meira að segja þegar við töpuðum í fyrra. Ég vildi klára verkefnið hér og vinna meistaratitil. Það er þrjóska hliðin á mér, það er auðvelt að fara annað og vinna titil með einhverjum öðrum. Ég hefði getað farið í ofurlið, gert það sem ég geri og unnið titil en þetta er erfiða leiðin og leiðin sem ég ákvað að fara,“ sagði Giannis um ákvörðun sína að vera áfram í Milwaukee og að vinna loks titil með liðinu. „Trúðu bara á það sem þú ert að gera. Haltu áfram að vinna að markmiðum þínum. Ekki láta neinn segja þér hvað þú getur og getur ekki. Fólk sagði að ég gæti ekki hitt úr vítaskotum, ég hitti úr vítaskotunum í kvöld og er meistari,“ sagði Giannis við mikla gleði viðstaddra en hann hefur verið gagnrýndur fyrir lélega nýtingu á vítalínunni. "People told me I can't make free throws. I made my free throws tonight & I'm a freakin' Champion!" @MotorolaUS | #FearTheDeer pic.twitter.com/q8oOpvm6Xf— Milwaukee Bucks (@Bucks) July 21, 2021 „Ég hitti úr þeim þegar ég átti að hitta úr þeim. Ég er að djóka, en samt ekki. Bara almenn trú og von. Ég vona að ég gefi fólki frá Afríku og Evrópu von, von um að það sé hægt.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. 21. júlí 2021 07:31 Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. 21. júlí 2021 08:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Milwaukee Bucks varð í nótt NBA-meistari í annað skipti í sögu félagsins. Liðið vann 105-98 sigur á Phoenix Suns og vann þar með einvígi liðanna 4-2 eftir að lenda 0-2 undir. Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, átti stórkostlegan leik í nótt. Hann skoraði 50 stig, tók 14 fráköst og hindraði fimm skot. The @Bucks celebrate! #ThatsGame pic.twitter.com/e7fC7XWmRl— NBA (@NBA) July 21, 2021 Hann var á endanum valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins svo eðlilega var hann mjög hátt uppi er hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. „Ég vil þakka Milwaukee fyrir að trúa á mig. Ég vil þakka liðsfélögunum, þeir spiluðu hart í hverjum einasta leik. Ég treysti þessu liði. Ég vildi ná þessu hér, í Milwaukee. Ég vildi gera það með þessum gaurum, ég er svo ánægður. Ég er ánægður með að við náðum að vinna.“ "There was a job that had to be finished...This is my city. They trust me. They believe in me. They believe in us." @MotorolaUS | #FearTheDeer pic.twitter.com/joAsLKqgO7— Milwaukee Bucks (@Bucks) July 21, 2021 Khris Middleton og Giannis hafa verið samherjar hjá Bucks undanfarin átta ár. Þeir komu þangað sem óharðnaðir ungir menn en eru í dag NBA-meistarar. „Khris, við gerðum það maður. Ég er glaður glaður maður. Þessi gaur veit ekki hversu mikið hann ýtti mér áfram. Hann ýtti mér hvern dag áfram. Ég er glaður að geta stigið út á völl og spilað hverja einustu mínútu með þessum gaur og liðinu sjálfu en sérstaklega Khris.“ Vonbrigði síðasta tímabils hvöttu liðið áfram Milwaukee steinlá gegn Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar á síðustu leiktíð er keppt var í hinni frægu „sóttvarnarbúbblu“ í Disney World. Þau vonbrigði kveiktu neista hjá Giannis sem rak hann áfram á þessari leiktíð. „Þegar við komum til baka hugsaði ég með mér að þetta væri mín borg. Þau treysta á mig, þau hafa trú á mér og okkur. Meira að segja þegar við töpuðum í fyrra. Ég vildi klára verkefnið hér og vinna meistaratitil. Það er þrjóska hliðin á mér, það er auðvelt að fara annað og vinna titil með einhverjum öðrum. Ég hefði getað farið í ofurlið, gert það sem ég geri og unnið titil en þetta er erfiða leiðin og leiðin sem ég ákvað að fara,“ sagði Giannis um ákvörðun sína að vera áfram í Milwaukee og að vinna loks titil með liðinu. „Trúðu bara á það sem þú ert að gera. Haltu áfram að vinna að markmiðum þínum. Ekki láta neinn segja þér hvað þú getur og getur ekki. Fólk sagði að ég gæti ekki hitt úr vítaskotum, ég hitti úr vítaskotunum í kvöld og er meistari,“ sagði Giannis við mikla gleði viðstaddra en hann hefur verið gagnrýndur fyrir lélega nýtingu á vítalínunni. "People told me I can't make free throws. I made my free throws tonight & I'm a freakin' Champion!" @MotorolaUS | #FearTheDeer pic.twitter.com/q8oOpvm6Xf— Milwaukee Bucks (@Bucks) July 21, 2021 „Ég hitti úr þeim þegar ég átti að hitta úr þeim. Ég er að djóka, en samt ekki. Bara almenn trú og von. Ég vona að ég gefi fólki frá Afríku og Evrópu von, von um að það sé hægt.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. 21. júlí 2021 07:31 Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. 21. júlí 2021 08:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Milwaukee Bucks NBA-meistari í fyrsta sinn í 50 ár Milwaukee Bucks er NBA-meistari í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Phoenix Suns í nótt, lokatölur 105-98. 21. júlí 2021 07:31
Söguleg frammistaða Giannis sem var valinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins Giannis Antetokounmpo skoraði 50 stig er Milwaukee Bucks tryggði sér meistaratitilinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis var valinn verðmætasti leikmaður einvígisins að leik loknum. 21. júlí 2021 08:00