Greindist með veiruna og mun ekki keppa á Ólympíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2021 09:30 Coco Gauff á Wimbledon. EPA-EFE/NEIL HALL Coco Gauff, ein af vonarstjörnum tennisheimsins, mun ekki keppa á Ólympíuleikunum sem hefjast síðar í mánuðinum í Tókýó í Japan. Hin 17 ára gamla Coco Gauff hefur bæst við fjölda tennisspilara sem hafa þurft að draga sig úr keppni þar sem hún greindist með kórónuveiruna. Hún staðfesti þetta sjálfs á samfélagsmiðlum. „Mér þykir leitt að tilkynna að ég greindist með Covid-19 og mun því ekki geta tekið þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það hefur alltaf verið draumur minn að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum. Vonandi verða fleiri tækifæri til þess í framtíðinni,“ sagði Gauff á Twitter-síðu sinni. pic.twitter.com/lT0LoEV3eO— Coco Gauff (@CocoGauff) July 18, 2021 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Gauff gert það gott undanfarin tvö ár og situr í 25. sæti heimslistans. Hún er ekki fyrsta nafnið sem þarf að draga sig úr keppni en stórstjörnur á borð við Serenu Williams, Simona Halep, Roger Federer og Rafael Nadal munu ekki keppa á leikunum í ár. Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. 13. júlí 2021 19:01 Tárvot Serena þurfti að hætta leik á Wimbledon vegna meiðsla Serena Williams nær ekki sínum 24. risatitli á Wimbledon í ár en hún þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla í sjöundu lotu gegn Aliaksandra Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi. 30. júní 2021 09:32 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
Hin 17 ára gamla Coco Gauff hefur bæst við fjölda tennisspilara sem hafa þurft að draga sig úr keppni þar sem hún greindist með kórónuveiruna. Hún staðfesti þetta sjálfs á samfélagsmiðlum. „Mér þykir leitt að tilkynna að ég greindist með Covid-19 og mun því ekki geta tekið þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það hefur alltaf verið draumur minn að keppa fyrir hönd Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum. Vonandi verða fleiri tækifæri til þess í framtíðinni,“ sagði Gauff á Twitter-síðu sinni. pic.twitter.com/lT0LoEV3eO— Coco Gauff (@CocoGauff) July 18, 2021 Þrátt fyrir ungan aldur hefur Gauff gert það gott undanfarin tvö ár og situr í 25. sæti heimslistans. Hún er ekki fyrsta nafnið sem þarf að draga sig úr keppni en stórstjörnur á borð við Serenu Williams, Simona Halep, Roger Federer og Rafael Nadal munu ekki keppa á leikunum í ár.
Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. 13. júlí 2021 19:01 Tárvot Serena þurfti að hætta leik á Wimbledon vegna meiðsla Serena Williams nær ekki sínum 24. risatitli á Wimbledon í ár en hún þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla í sjöundu lotu gegn Aliaksandra Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi. 30. júní 2021 09:32 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. 13. júlí 2021 19:01
Tárvot Serena þurfti að hætta leik á Wimbledon vegna meiðsla Serena Williams nær ekki sínum 24. risatitli á Wimbledon í ár en hún þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla í sjöundu lotu gegn Aliaksandra Sasnovich frá Hvíta-Rússlandi. 30. júní 2021 09:32