Jrue Holiday lykillinn að sigri Milwaukee með mömmu og pabba í stúkunni Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 09:31 Jrue Holiday fagnar í nótt en hann spilaði lykilhlutverk á lokakaflanum. Christian Petersen/Getty Images Milwaukee Bucks er komið yfir, 3-2, í úrslitaeinvíginu gegn Phoenix Suns og er þar af leiðandi einum sigri frá NBA titlinum þetta tímabilið. Fjórði leikur liðanna fór fram í nótt en leiknum lauk með fjögurra stiga sigri Milwaukee, 123-119. Leikurinn var ansi spennandi. Jrue Holiday var lykillinn að sigrinum, eins og segir í fyrirsögn fréttarinnar, en hann gerði 27 stig og gaf þrettán stoðsendingar með foreldra sína í stúkunni. Það var þó mest framganga hans undir lok leiksins sem gerði hann að lykilleikmanni næturinnar því hann stal boltanum af leikstjórnanda Phoenix, Devin Booker, er rúmar sextán sekúndur voru eftir. Ekki stal hann bara boltanum heldur gaf hann stoðsendingu á Giannis Antetokounmpo, liðsfélaga sinn, sem tryggði fjögurra siga sigur Milwaukee sem er nú með pálmann í höndunum. Giannis var einnig ansi öflugur, eins og svo oft áður, en hann gerði 32 stig og tók níu fráköst. Í liði Phoenix var það Devin Booker sem gerði flest stig eða fjörutíu talsins. Næsti leikur liðanna fer fram á þriðjdagskvöld þar sem Milwaukee getur tryggt sér titilinn. Recap the @Bucks #NBAFinals presented by YouTube TV Game 5 victory in Phoenix! #ThatsGamehttps://t.co/BN8IhiPLGx— NBA (@NBA) July 18, 2021 NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira
Fjórði leikur liðanna fór fram í nótt en leiknum lauk með fjögurra stiga sigri Milwaukee, 123-119. Leikurinn var ansi spennandi. Jrue Holiday var lykillinn að sigrinum, eins og segir í fyrirsögn fréttarinnar, en hann gerði 27 stig og gaf þrettán stoðsendingar með foreldra sína í stúkunni. Það var þó mest framganga hans undir lok leiksins sem gerði hann að lykilleikmanni næturinnar því hann stal boltanum af leikstjórnanda Phoenix, Devin Booker, er rúmar sextán sekúndur voru eftir. Ekki stal hann bara boltanum heldur gaf hann stoðsendingu á Giannis Antetokounmpo, liðsfélaga sinn, sem tryggði fjögurra siga sigur Milwaukee sem er nú með pálmann í höndunum. Giannis var einnig ansi öflugur, eins og svo oft áður, en hann gerði 32 stig og tók níu fráköst. Í liði Phoenix var það Devin Booker sem gerði flest stig eða fjörutíu talsins. Næsti leikur liðanna fer fram á þriðjdagskvöld þar sem Milwaukee getur tryggt sér titilinn. Recap the @Bucks #NBAFinals presented by YouTube TV Game 5 victory in Phoenix! #ThatsGamehttps://t.co/BN8IhiPLGx— NBA (@NBA) July 18, 2021
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira