Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 09:30 Tækifærum Freds og Scotts McTominay gæti fækkað á næsta tímabili. getty/Ash Donelon Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. ESPN greinir frá þessu. Solskjær vill spila 4-3-3 á næsta tímabili með einn varnarsinnaðan miðjumann en ekki tvo eins og á síðasta tímabili. Solskjær notaði McTominay og Fred, eða McFred eins og þeir eru stundum kallaðir, í 28 leikjum á síðasta tímabili og veðjaði á þá í nánast öllum stóru leikjunum. Með nýju leikkerfi gætu Bruno Fernandes og Paul Pogba fengið fleiri tækifæri til að spila saman á miðjunni og Donny van de Beek ætti að fá fleiri leiki en á síðasta tímabili. United rær nú öllum árum að því að kaupa Raphaël Varane frá Real Madrid en Solskjær telur að koma franska miðvarðarins geri honum kleift að spila aðeins með einn varnarsinnaðan miðjumann. Varane á eitt ár eftir af samningi sínum við Real Madrid og ku vera tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferlinum. United hefur náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho en búið er við að hann verði kynntur sem nýr leikmaður félagsins á allra næstu dögum. Á síðasta tímabili endaði United í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Villarreal í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
ESPN greinir frá þessu. Solskjær vill spila 4-3-3 á næsta tímabili með einn varnarsinnaðan miðjumann en ekki tvo eins og á síðasta tímabili. Solskjær notaði McTominay og Fred, eða McFred eins og þeir eru stundum kallaðir, í 28 leikjum á síðasta tímabili og veðjaði á þá í nánast öllum stóru leikjunum. Með nýju leikkerfi gætu Bruno Fernandes og Paul Pogba fengið fleiri tækifæri til að spila saman á miðjunni og Donny van de Beek ætti að fá fleiri leiki en á síðasta tímabili. United rær nú öllum árum að því að kaupa Raphaël Varane frá Real Madrid en Solskjær telur að koma franska miðvarðarins geri honum kleift að spila aðeins með einn varnarsinnaðan miðjumann. Varane á eitt ár eftir af samningi sínum við Real Madrid og ku vera tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferlinum. United hefur náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho en búið er við að hann verði kynntur sem nýr leikmaður félagsins á allra næstu dögum. Á síðasta tímabili endaði United í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Villarreal í vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira