Fangelsisdómur Joe Exotic verði styttur Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2021 22:26 Joe Exotic og Carole Baskin áttu í áralöngum deilum. Exotic afplánar nú fangelsisdóm fyrir að hafa reynt að láta ráða Baskin af dögum. Netflix Dómstóll í Colorado í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í dag að fangelsisdómur sem raunveruleikasjónvarpsstjarnan Joe Exotic hlaut í fyrra hafi verið of langur. Joe Exotic, eða Joseph Maldonado-Passage eins og hann heitir réttu nafni, var í janúar í fyrra dæmdur til 22 ára fangelsisvistar fyrir að hafa tvívegis ráðið menn til að ráða erkióvin sinn Carole Baskin af dögum. Dómstóll hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að ranglega hafi verið farið að þegar hann var dæmdur en hann var dæmdur fyrir atvikin tvö hvort í sínu lagi. Rétt hefði verið að líta á atvikin sem einn glæp. Því hefur dómstólnum sem dæmdi Joe upphaflega verið gert að taka málið upp aftur. Búast má við að fangelsisvist hans verði stytt um allt að fjögur ár. Joe Exotic öðlaðist heimsfrægð þegar Netflix framleiddi heimildaþáttaröðina Tiger King: Murder, Mayhem and Madness um hann árið 2020. Hann rak um árabil dýragarð þar sem sjá mátti kattardýr af öllum stærðum og gerðum, þó aðallega tígrisdýr. Þá reyndi hann fyrir sér í stjórnmálum árið 2018 þegar hann bauð sig fram í embætti ríkisstjóra Oklahoma. Bandaríkin Netflix Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Joe Exotic, eða Joseph Maldonado-Passage eins og hann heitir réttu nafni, var í janúar í fyrra dæmdur til 22 ára fangelsisvistar fyrir að hafa tvívegis ráðið menn til að ráða erkióvin sinn Carole Baskin af dögum. Dómstóll hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að ranglega hafi verið farið að þegar hann var dæmdur en hann var dæmdur fyrir atvikin tvö hvort í sínu lagi. Rétt hefði verið að líta á atvikin sem einn glæp. Því hefur dómstólnum sem dæmdi Joe upphaflega verið gert að taka málið upp aftur. Búast má við að fangelsisvist hans verði stytt um allt að fjögur ár. Joe Exotic öðlaðist heimsfrægð þegar Netflix framleiddi heimildaþáttaröðina Tiger King: Murder, Mayhem and Madness um hann árið 2020. Hann rak um árabil dýragarð þar sem sjá mátti kattardýr af öllum stærðum og gerðum, þó aðallega tígrisdýr. Þá reyndi hann fyrir sér í stjórnmálum árið 2018 þegar hann bauð sig fram í embætti ríkisstjóra Oklahoma.
Bandaríkin Netflix Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira