Benitez eftir mótmæli: „Það eru tilfinningar í fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júlí 2021 22:01 Benitez léttur á blaðamannafundi dagsins. Tony McArdle/Getty Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Everton, segir að hann muni leggja sig allan fram hjá félaginu en læti hafa verið í kringum ráðningu Benitez. Benitez stýrði eins og flestum er kunnugt um, grönnunum í Liverpool um margra ára skeið og varð meðal annars Evrópumeistari með félaginu. Það kom því nokkuð á óvart er hann var tilkynntur sem þjálfari Gylfa Sigurðssonar og félaga. „Ég mun berjast fyrir Everton í hverjum einasta leik og á móti öllum. Það gleður mig að þetta félag verður stærra og stærra og við verðum samkeppnishæfari,“ sagði Benitez. Margir stuðningsmenn Everton voru allt annað en sáttir er það kom í ljós að félagið væri í viðræðum við Spánverjann með Liverpool fortíðina og létu þeir vel í sér heyra. „Þetta eru fótbolti og þar eru tilfinningar. Það eina sem ég get sagt er að ég mun berjast fyrir félagið, eins og á öllum öðrum stöðum sem ég hef verið á.“ „Það er líklega ekki margir sem vita það en stuðningsmennirnir eru þægilegir í búðinni og á veitingastöðunum. Stærsti hlutinn í Liverpool, sem er mín borg, hefur tekið vel í þetta,“ sagði Benitez. 🔵 Pickford and DCL support⚪️ Building a 'winning mentality'🔵 Transfer plans⚪️ Big Dunc and new backroom staffAll the key quotes from @rafabenitezweb's first press conference - as well as the rest of today's Blues news, all in one place...— Everton (@Everton) July 14, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Benitez stýrði eins og flestum er kunnugt um, grönnunum í Liverpool um margra ára skeið og varð meðal annars Evrópumeistari með félaginu. Það kom því nokkuð á óvart er hann var tilkynntur sem þjálfari Gylfa Sigurðssonar og félaga. „Ég mun berjast fyrir Everton í hverjum einasta leik og á móti öllum. Það gleður mig að þetta félag verður stærra og stærra og við verðum samkeppnishæfari,“ sagði Benitez. Margir stuðningsmenn Everton voru allt annað en sáttir er það kom í ljós að félagið væri í viðræðum við Spánverjann með Liverpool fortíðina og létu þeir vel í sér heyra. „Þetta eru fótbolti og þar eru tilfinningar. Það eina sem ég get sagt er að ég mun berjast fyrir félagið, eins og á öllum öðrum stöðum sem ég hef verið á.“ „Það er líklega ekki margir sem vita það en stuðningsmennirnir eru þægilegir í búðinni og á veitingastöðunum. Stærsti hlutinn í Liverpool, sem er mín borg, hefur tekið vel í þetta,“ sagði Benitez. 🔵 Pickford and DCL support⚪️ Building a 'winning mentality'🔵 Transfer plans⚪️ Big Dunc and new backroom staffAll the key quotes from @rafabenitezweb's first press conference - as well as the rest of today's Blues news, all in one place...— Everton (@Everton) July 14, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira