Þeramínspil í Máli og menningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 15:19 Huldumaður og víbrasjón lýkur tónleikaferðalagi sínu í Reykjavík á sunnudaginn. Aðsend Dúettinn Huldumaður og víbrasjón hefur verið á tónleikaferðalagi um norður- og vesturhluta landsins undanfarinn mánuð en sveitin hefur þá sérstöðu að nota hljóðfærið þeramín í tónlistinni. Dúettinn hefur flutt sönglög Magnúsar Blöndal á tónleikunum og mun ferðalaginu ljúka í Bókabúð Máls og menningar í Reykjavík á sunnudaginn næsta. Dúettinn samanstendur af þeim Heklu Magnúsdóttur, þeramínleikara, og Sindra Frey Sindrasyni, gítarleikara. Auk þeremínsins flytja þau lögin á gítar, flautu og hljómgervil. Dúettinn flytur fjölda sönglaga úr smiðju Magnúsar, sem var mikill frumkvöðull í íslenskri raftónlist. Þrátt fyrir það voru þau flest upphaflega samin í hefðbundnum stíl fyrir rödd og píanó en tvíeykið færa þau í rafmagnaðan búning. Hægt er að hlusta á flutning tvíeykisins á laginu Sveitin milli sanda frá Akranesvita í spilaranum hér að neðan. Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Dúettinn hefur flutt sönglög Magnúsar Blöndal á tónleikunum og mun ferðalaginu ljúka í Bókabúð Máls og menningar í Reykjavík á sunnudaginn næsta. Dúettinn samanstendur af þeim Heklu Magnúsdóttur, þeramínleikara, og Sindra Frey Sindrasyni, gítarleikara. Auk þeremínsins flytja þau lögin á gítar, flautu og hljómgervil. Dúettinn flytur fjölda sönglaga úr smiðju Magnúsar, sem var mikill frumkvöðull í íslenskri raftónlist. Þrátt fyrir það voru þau flest upphaflega samin í hefðbundnum stíl fyrir rödd og píanó en tvíeykið færa þau í rafmagnaðan búning. Hægt er að hlusta á flutning tvíeykisins á laginu Sveitin milli sanda frá Akranesvita í spilaranum hér að neðan.
Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“