Með hiksta í rúma tíu daga og kominn á sjúkrahús Samúel Karl Ólason skrifar 14. júlí 2021 15:10 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu. AP/Eraldo Peres Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur verið lagður inn á sjúkrahús. Hann er sagður finna til í maganum eftir að hafa verið með hiksta í meira en í tíu dag. Hann var lagður inn á hersjúkrahús í Brasilíu, höfuðborg Brasilíu, og á að vera undir eftirliti lækna í minnst tvo sólarhringa. Hinn 66 ára gamli Bolsonaro er sagður vera hress í yfirlýsingu frá forsetaembættinu sem vitnað er í í frétt Guardian. Vitnað er í brasilískan blaðamann sem segir Bolsonaro hafa verið með harðlífi. Þá ku heilsa forsetans hafa verið mikið milli tannanna á fólki í Brasilíu eftir að Bolsonaro virtist eiga erfitt með að tala í nýlegu viðtali. O soluço do Bolsonaro não para? pic.twitter.com/B2AwOJF6Wk— Marcelo Rubens Paiva (@marcelorubens) July 12, 2021 Bolsonaro er einnig sagður hafa yfirgefið matarboð í síðustu viku vegna þess að honum hafi liðið illa. Í nýlegri færslu á samfélagsmiðlum sagði Bolsonaro að hiksta hans mætti rekja til vandræða með lyf sem hann fékk eftir að hann fór í tannaðgerð í síðasta mánuði. Vinsældir forsetans hafa hrapað á undanförnum vikum og hefur Guardian eftir greinendum að fólk sé reitt yfir meðhöndlun hans á faraldri nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19. Í Brasilíu hafa minnst 535 þúsund manns dáið vegna Covid-19, svo vitað sé. Bolsonaro, sem sjálfur hefur smitast af Covid19, hefur ítrekað gert lítið úr faraldrinum og líkt honum við flensu. Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Hinn 66 ára gamli Bolsonaro er sagður vera hress í yfirlýsingu frá forsetaembættinu sem vitnað er í í frétt Guardian. Vitnað er í brasilískan blaðamann sem segir Bolsonaro hafa verið með harðlífi. Þá ku heilsa forsetans hafa verið mikið milli tannanna á fólki í Brasilíu eftir að Bolsonaro virtist eiga erfitt með að tala í nýlegu viðtali. O soluço do Bolsonaro não para? pic.twitter.com/B2AwOJF6Wk— Marcelo Rubens Paiva (@marcelorubens) July 12, 2021 Bolsonaro er einnig sagður hafa yfirgefið matarboð í síðustu viku vegna þess að honum hafi liðið illa. Í nýlegri færslu á samfélagsmiðlum sagði Bolsonaro að hiksta hans mætti rekja til vandræða með lyf sem hann fékk eftir að hann fór í tannaðgerð í síðasta mánuði. Vinsældir forsetans hafa hrapað á undanförnum vikum og hefur Guardian eftir greinendum að fólk sé reitt yfir meðhöndlun hans á faraldri nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19. Í Brasilíu hafa minnst 535 þúsund manns dáið vegna Covid-19, svo vitað sé. Bolsonaro, sem sjálfur hefur smitast af Covid19, hefur ítrekað gert lítið úr faraldrinum og líkt honum við flensu.
Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira