Hitinn í Dauðadalnum til jafns við níutíu ára gamalt en ótrúverðugt met Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2021 18:48 Dauðadalurinn er lægsti punktur Bandaríkjanna eða 199 metra undir sjávarmáli. hann er sömuleiðis heitasta svæði Bandaríkjanna. Getty Hitinn í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu í Bandaríkjunum mældist í gær 54,4 gráður. Verði sú mæling staðfest er það álíka hátt 90 ára gömlu hitameti. Þetta gamla met var mögulega einnig jafnað í ágúst í fyrr en sú mæling hefur enn ekki verið staðfest af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni. Sjá einnig: Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Hitinn hefur mælst hærri áður í Dauðadalnum og í Túnis. Hann mældist 56,6 gráður í Dauðadalnum árið 1913 og 55 gráður í Túnis árið 1931. Sérfræðingar hafa þó lengi dregið báðar mælingarnar í efa, eins og farið er yfir í frétt Washington Post. Mælingin í Dauðadalnum í gær og hitamælingin í ágúst í fyrra, gætu því verið hæsta hitastig sem mælst hefur í heiminum með trúverðugum hætti síðan mælingar hófust. DEATH VALLEY UPDATE High temp at Death Valley today = 130F. If this says anything about how hot SAT-SUN will be, HEED THESE WARNINGS. Do not put yourself, nor first responders in danger this weekend!This observed high temp is considered preliminary & not yet validated. https://t.co/BwovUm42PE— NWS Las Vegas (@NWSVegas) July 10, 2021 Mikil hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna en júnímáður var sá heitasti sem mæst hefur í Norður-Ameríku. Hitinn náði 48,8 gráðum minnst 21 dag í mánuðinum. Veðurstofa Bandaríkjanna segir hitabylgjur hafa gengið yfir allt landið í mánuðinum. Meðalhiti hafi verið 22,5 gráður en heilt yfir, á þeim 127 árum sem mælingar hafa verið gerðar, sé meðalhiti í Bandaríkjunum í júní 20,2 gráður. Gamla metið fyrir júní var árið 2016 þegar meðalhitinn var 22 gráður. Stofnunin heldur einnig yfirlit yfir náttúruhamfarir sem rekja má til veðurs og valda miklum skemmdum. Á fyrstu sex mánuðum þess árs urðu Bandaríkin fyrir átta slíkum hamförum sem ollu tjóni fyrir meira en einn milljarð dala. Þar sé um að ræða fjögur óveður, tvö hamfaraflóð, eitt kuldakast og eina þurrkatíð vegna hita. Just in: #June 2021 was the hottest June on record for U.S.;Nation has also experienced 8 #BillionDollarDisasters so far this year. https://t.co/KS9J7NiSN7 @NOAANCEIClimate #StateOfClimate pic.twitter.com/cD97JJAXbt— NOAA (@NOAA) July 9, 2021 Bandaríkin Umhverfismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Þetta gamla met var mögulega einnig jafnað í ágúst í fyrr en sú mæling hefur enn ekki verið staðfest af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni. Sjá einnig: Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Hitinn hefur mælst hærri áður í Dauðadalnum og í Túnis. Hann mældist 56,6 gráður í Dauðadalnum árið 1913 og 55 gráður í Túnis árið 1931. Sérfræðingar hafa þó lengi dregið báðar mælingarnar í efa, eins og farið er yfir í frétt Washington Post. Mælingin í Dauðadalnum í gær og hitamælingin í ágúst í fyrra, gætu því verið hæsta hitastig sem mælst hefur í heiminum með trúverðugum hætti síðan mælingar hófust. DEATH VALLEY UPDATE High temp at Death Valley today = 130F. If this says anything about how hot SAT-SUN will be, HEED THESE WARNINGS. Do not put yourself, nor first responders in danger this weekend!This observed high temp is considered preliminary & not yet validated. https://t.co/BwovUm42PE— NWS Las Vegas (@NWSVegas) July 10, 2021 Mikil hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna en júnímáður var sá heitasti sem mæst hefur í Norður-Ameríku. Hitinn náði 48,8 gráðum minnst 21 dag í mánuðinum. Veðurstofa Bandaríkjanna segir hitabylgjur hafa gengið yfir allt landið í mánuðinum. Meðalhiti hafi verið 22,5 gráður en heilt yfir, á þeim 127 árum sem mælingar hafa verið gerðar, sé meðalhiti í Bandaríkjunum í júní 20,2 gráður. Gamla metið fyrir júní var árið 2016 þegar meðalhitinn var 22 gráður. Stofnunin heldur einnig yfirlit yfir náttúruhamfarir sem rekja má til veðurs og valda miklum skemmdum. Á fyrstu sex mánuðum þess árs urðu Bandaríkin fyrir átta slíkum hamförum sem ollu tjóni fyrir meira en einn milljarð dala. Þar sé um að ræða fjögur óveður, tvö hamfaraflóð, eitt kuldakast og eina þurrkatíð vegna hita. Just in: #June 2021 was the hottest June on record for U.S.;Nation has also experienced 8 #BillionDollarDisasters so far this year. https://t.co/KS9J7NiSN7 @NOAANCEIClimate #StateOfClimate pic.twitter.com/cD97JJAXbt— NOAA (@NOAA) July 9, 2021
Bandaríkin Umhverfismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira