Segir Man City ekki hafa efni á framherja miðað við þau verð sem eru í umræðunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2021 23:30 Pep Guardiola gæti sleppt því að kaupa framherja í sumar. Sebastian Frej/Getty Images Pep Guardiola segir Manchester City ekki hafa efni á því að kaupa framherja til að fylla skarð Sergio Agüero sem samdi við Barcelona í sumar. Hann segir verðið á þeim leikmönnum sem félagið vill einfaldlega of hátt. Sky Sports greindi frá því að hátt verð á leikmönnum geri það ómögulegt að fjárfesta í framherja til að fylla skarð Agüero. „Við höfum ekki efni á því,“ sagði Pep einfaldlega en City hefur nú þegar boðið 100 milljónir punda í Harry Kane. Því tilboðið var hafnað og ef marka má ummæli Pep hafa Englandsmeistararnir ekki áhuga á að greiða hærra verð fyrir landsliðsframherjann. „Öll félög eru í fjárhags vandræðum, við erum engin undantekning. Við erum með Gabriel Jesus og Ferran Torres sem hafa staðið sig frábærlega í þessari leikstöðu. Við erum með unga leikmenn í akademíunni og gætum spilað með falska níu oftar en ekki. Það eru meiri líkur en minni að við kaupum ekki framherja fyrir næstu leiktíð.“ "At the prices we are not going to buy any strikers. It is impossible, we cannot afford it"Pep Guardiola says Manchester City are being priced out of signing a replacement striker for Sergio Aguero this summer.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 7, 2021 „Við munum gera allt sem við getum í félagaskiptaglugganum en ef við getum það ekki þá erum við samt með leikmannahóp sem hefur unnið deildina þrisvar á fjórum árum og komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð,“ sagði þjálfarinn að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Sky Sports greindi frá því að hátt verð á leikmönnum geri það ómögulegt að fjárfesta í framherja til að fylla skarð Agüero. „Við höfum ekki efni á því,“ sagði Pep einfaldlega en City hefur nú þegar boðið 100 milljónir punda í Harry Kane. Því tilboðið var hafnað og ef marka má ummæli Pep hafa Englandsmeistararnir ekki áhuga á að greiða hærra verð fyrir landsliðsframherjann. „Öll félög eru í fjárhags vandræðum, við erum engin undantekning. Við erum með Gabriel Jesus og Ferran Torres sem hafa staðið sig frábærlega í þessari leikstöðu. Við erum með unga leikmenn í akademíunni og gætum spilað með falska níu oftar en ekki. Það eru meiri líkur en minni að við kaupum ekki framherja fyrir næstu leiktíð.“ "At the prices we are not going to buy any strikers. It is impossible, we cannot afford it"Pep Guardiola says Manchester City are being priced out of signing a replacement striker for Sergio Aguero this summer.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 7, 2021 „Við munum gera allt sem við getum í félagaskiptaglugganum en ef við getum það ekki þá erum við samt með leikmannahóp sem hefur unnið deildina þrisvar á fjórum árum og komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn