Dramatískur sigur Eyjamanna Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júlí 2021 20:01 Felix Örn (t.v.) skoraði sigurmark Eyjamanna á ögurstundu. Vísir/Daníel Þór Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV vann nauman sigur sem kemur sér vel fyrir þá í toppbaráttunni. 10. umferðin hófst í gær með leik Vestra og Fjölnis sem þeir fyrrnefndu unnu 2-1. Tveir leikir fóru þá fram fyrri hluta kvölds. ÍBV, sem var í öðru sæti deildarinnar, heimsótti Þrótt frá Reykjavík í Laugardalinn en Þróttarar þurftu á stigum að halda í botnbaráttunni. Kario Edwards-John fékk tækifæri til að koma Þrótti yfir þegar liðið fékk vítaspyrnu á 10. mínútu. Halldór Páll Geirsson, markvörður Eyjamanna, varði hins vegar spyrnuna. Allt virtist stefna í markalaust jafntefli, þar til Felix Örn Friðriksson tókst að skora fyrir Eyjamenn í uppbótartíma. 1-0 sigur gestanna frá Eyjum því staðreynd. ÍBV er eftir sigurinn með 22 stig í öðru sæti deildarinnar, þremur frá toppliði Fram. Þróttur er aftur á móti í 11. sæti, fallsæti, með sjö stig. Á Selfossi gerðu 1-1 jafntefli við Þór frá Akureyri. Bjarni Guðjón Brynjólfsson kom þar gestunum yfir snemma leiks en Valdimar Jóhannsson jafnaði fyrir Selfoss stundarfjórðungi fyrir leikslok. Selfoss fer upp í níu stig í níunda sæti deildarinnar með stiginu en Grótta fer niður í tíunda sætið með stigi minna. Þórsarar eru í sjöunda sæti með tólf stig, líkt og Afturelding sem er sæti neðar með verri markatölu. 10. umferðin klárast í kvöld með þremur leikjum. Lengjudeildin ÍBV Þróttur Reykjavík Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
10. umferðin hófst í gær með leik Vestra og Fjölnis sem þeir fyrrnefndu unnu 2-1. Tveir leikir fóru þá fram fyrri hluta kvölds. ÍBV, sem var í öðru sæti deildarinnar, heimsótti Þrótt frá Reykjavík í Laugardalinn en Þróttarar þurftu á stigum að halda í botnbaráttunni. Kario Edwards-John fékk tækifæri til að koma Þrótti yfir þegar liðið fékk vítaspyrnu á 10. mínútu. Halldór Páll Geirsson, markvörður Eyjamanna, varði hins vegar spyrnuna. Allt virtist stefna í markalaust jafntefli, þar til Felix Örn Friðriksson tókst að skora fyrir Eyjamenn í uppbótartíma. 1-0 sigur gestanna frá Eyjum því staðreynd. ÍBV er eftir sigurinn með 22 stig í öðru sæti deildarinnar, þremur frá toppliði Fram. Þróttur er aftur á móti í 11. sæti, fallsæti, með sjö stig. Á Selfossi gerðu 1-1 jafntefli við Þór frá Akureyri. Bjarni Guðjón Brynjólfsson kom þar gestunum yfir snemma leiks en Valdimar Jóhannsson jafnaði fyrir Selfoss stundarfjórðungi fyrir leikslok. Selfoss fer upp í níu stig í níunda sæti deildarinnar með stiginu en Grótta fer niður í tíunda sætið með stigi minna. Þórsarar eru í sjöunda sæti með tólf stig, líkt og Afturelding sem er sæti neðar með verri markatölu. 10. umferðin klárast í kvöld með þremur leikjum.
Lengjudeildin ÍBV Þróttur Reykjavík Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira