Fleiri en 400.000 látist á Indlandi af völdum Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. júlí 2021 08:32 Kona skimuð við komuna á Dadar-lestarstöðina í Mumbai. epa/Divyakant Solanki Fjöldi skráðra dauðsfalla af völdum Covid-19 á Indlandi er kominn yfir 400.000. Sérfræðingar segja þó allar líkur á því að tala látinna sé hærri, þar sem skráningum er verulega áfátt. Indland er í þriðja sæti yfir þau ríki þar sem flestir hafa látist af völdum kórónuveirunnar, á eftir Bandaríkjunum og Brasilíu. Um 30 milljónir manna hafa greinst með SARS-CoV-2 í landinu. Fjöldi tilfella sem greinast á dag er nú rétt undir 40.000 en var í kringum 400.000 í maí. Fækkunina má líklega rekja til harðra sóttvarnaaðgerða, meðal annars útgöngubanns. Sérfærðingar óttast þó að þriðja bylgja sé að bresta á. Tilfellum fer fjölgandi í sex ríkjum og hafa vísindamenn verið sendir þangað til að meta stöðuna og fylgjast með bólusetningum á viðkomandi svæðum. Bólusetningar hófust á Indlandi í janúar síðastliðnum en aðeins um 5 prósent þjóðarinnar hafa verið bólusett til þessa. Stjórnvöld stefna að því að ljúka bólusetningum fyrir árslok en hægaganginn má meðal annars rekja til skorts á bóluefnum og takmarkaðan vilja landsmanna til að þiggja bólusetningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Bólusetningar Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira
Indland er í þriðja sæti yfir þau ríki þar sem flestir hafa látist af völdum kórónuveirunnar, á eftir Bandaríkjunum og Brasilíu. Um 30 milljónir manna hafa greinst með SARS-CoV-2 í landinu. Fjöldi tilfella sem greinast á dag er nú rétt undir 40.000 en var í kringum 400.000 í maí. Fækkunina má líklega rekja til harðra sóttvarnaaðgerða, meðal annars útgöngubanns. Sérfærðingar óttast þó að þriðja bylgja sé að bresta á. Tilfellum fer fjölgandi í sex ríkjum og hafa vísindamenn verið sendir þangað til að meta stöðuna og fylgjast með bólusetningum á viðkomandi svæðum. Bólusetningar hófust á Indlandi í janúar síðastliðnum en aðeins um 5 prósent þjóðarinnar hafa verið bólusett til þessa. Stjórnvöld stefna að því að ljúka bólusetningum fyrir árslok en hægaganginn má meðal annars rekja til skorts á bóluefnum og takmarkaðan vilja landsmanna til að þiggja bólusetningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Bólusetningar Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira