Bæjarstjóranum brugðið vegna Skrímslisins sem tókst á loft Jakob Bjarnar skrifar 1. júlí 2021 15:12 Ásthildi Sturludóttur er eins og öðrum afar brugðið vegna málsins. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segist ekki vita mikið um stöðu mála sem stendur en mikill viðbúnaður er í bæjarfélaginu vegna hoppukastalans, sem ber nafnið Skrímslið, sem hófst á loft og í honum 108 börn. „Við vitum óskaplega lítið ennþá og vonumst til þess að þetta verði allt í lagi. Nema það er búið að virkja hópslysaáætlunina og viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Við höfum boðið fram alla þá aðstoð sem hugsast getur. Allir hafa sitt hlutverk í þessu,“ segir Ásthildur í samtali við Vísi. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg tjáði fréttastofu að tiltölulega fá börn hefðu slasast og meiðsli flestra minniháttar. Víst er að bæjarbúum er afar brugðið vegna þessa slyss sem varð þegar Skrímslið, þetta ferlíki, hófst á loft. Tildrög eru enn óljós þegar þetta er skrifað. En 108 börn voru í hoppukastalanum þegar hoppukastalinn fór af stað. Vísir fylgist grannt með gangi mála. „Já, að sjálfsögðu er mér mjög brugðið. Þarna er allt fullt af börnum og eðlilega er manni brugðið. Eins og alltaf þegar slys verða og sérstaklega þegar svo mörg börn eiga í hlut.“ Að sögn Ásthildar er fínt veður á Akureyri, í gær var miklu hvassara og því kemur þetta Akureyringum í opna skjöldu. En hoppukastalinn er til þess að gera nýkominn upp. „Við vonum það besta, að ekkert skelfilegt hafi gerst,“ segir Ásthildur bæjarstjóri og fylgist með gangi mála eins og aðrir. Akureyri Hoppukastalaslys á Akureyri Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
„Við vitum óskaplega lítið ennþá og vonumst til þess að þetta verði allt í lagi. Nema það er búið að virkja hópslysaáætlunina og viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Við höfum boðið fram alla þá aðstoð sem hugsast getur. Allir hafa sitt hlutverk í þessu,“ segir Ásthildur í samtali við Vísi. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg tjáði fréttastofu að tiltölulega fá börn hefðu slasast og meiðsli flestra minniháttar. Víst er að bæjarbúum er afar brugðið vegna þessa slyss sem varð þegar Skrímslið, þetta ferlíki, hófst á loft. Tildrög eru enn óljós þegar þetta er skrifað. En 108 börn voru í hoppukastalanum þegar hoppukastalinn fór af stað. Vísir fylgist grannt með gangi mála. „Já, að sjálfsögðu er mér mjög brugðið. Þarna er allt fullt af börnum og eðlilega er manni brugðið. Eins og alltaf þegar slys verða og sérstaklega þegar svo mörg börn eiga í hlut.“ Að sögn Ásthildar er fínt veður á Akureyri, í gær var miklu hvassara og því kemur þetta Akureyringum í opna skjöldu. En hoppukastalinn er til þess að gera nýkominn upp. „Við vonum það besta, að ekkert skelfilegt hafi gerst,“ segir Ásthildur bæjarstjóri og fylgist með gangi mála eins og aðrir.
Akureyri Hoppukastalaslys á Akureyri Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira