Á Seyðisfirði er einnig fylgst grannt með stöðu mála í ljósi aurskriðanna sem féllu í desember. Þá tökum við stöðuna á bólusetningum í Laugardalshöll og segjum frá nýjustu tölum yfir fjölda smitaðra af kórónuveirunni en undanfarna daga hafa tveir greinst smitaðir þar sem annar var utan sóttkvíar.
Þá verður rætt við Seðlabankastjóra í tímanum og fjallað um Blóðbankann.
Myndbandaspilari er að hlaða.