Spilar ekki meira á EM eftir tæklingu Svíans Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2021 09:00 Artem Besedin fær aðhlynningu eftir að hafa meiðst í hné í gærkvöld. AP/Petr David Josek Úkraínumaðurinn Artem Besedin fær ekki tækifæri til að mæta Englendingum í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta á laugardaginn, samkvæmt úkraínskum miðlum. Besedin fór af velli meiddur í hné eftir tæklingu Marcus Danielson í sigrinum gegn Svíþjóð í framlengdum leik í gærkvöld. Hann ferðast nú til Kiev þar sem hann gangast undir ítarlegri skoðun á hnénu. Danielson fékk rautt spjald fyrir tæklinguna. Upphaflega fékk hann reyndar gult spjald en eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið á myndbandi lyfti hann rauða spjaldinu. Brotið má sjá hér að neðan. Klippa: Danielson fékk rautt spjald Oleksandr Shovkovskyj, fyrrverandi landsliðsmaður Úkraínu og nú hluti af starfsliði landsliðsins, skrifaði um málið á Instagram: „Því miður var okkar mikli sigur goldinn dýru verði. Við getum ekki reiknað með hjálp frá Artem Besedin í næstu leikjum, fyrir utan stuðning frá honum. Við vonum að allt fari á besta veg og að meiðslin séu ekki alvarleg. Hann verður að fara til Kiev í ítarlegri læknisskoðun en hann mun koma sterkari til baka,“ skrifaði Shovkovskyj. Artem Besedin var studdur af velli.AP/Stu Forster Úkraína og England mætast í 8-liða úrslitum á laugardagskvöld klukkan 19. Sigurliðið mætir annað hvort Dönum eða Tékkum í undanúrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21 Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36 Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Besedin fór af velli meiddur í hné eftir tæklingu Marcus Danielson í sigrinum gegn Svíþjóð í framlengdum leik í gærkvöld. Hann ferðast nú til Kiev þar sem hann gangast undir ítarlegri skoðun á hnénu. Danielson fékk rautt spjald fyrir tæklinguna. Upphaflega fékk hann reyndar gult spjald en eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið á myndbandi lyfti hann rauða spjaldinu. Brotið má sjá hér að neðan. Klippa: Danielson fékk rautt spjald Oleksandr Shovkovskyj, fyrrverandi landsliðsmaður Úkraínu og nú hluti af starfsliði landsliðsins, skrifaði um málið á Instagram: „Því miður var okkar mikli sigur goldinn dýru verði. Við getum ekki reiknað með hjálp frá Artem Besedin í næstu leikjum, fyrir utan stuðning frá honum. Við vonum að allt fari á besta veg og að meiðslin séu ekki alvarleg. Hann verður að fara til Kiev í ítarlegri læknisskoðun en hann mun koma sterkari til baka,“ skrifaði Shovkovskyj. Artem Besedin var studdur af velli.AP/Stu Forster Úkraína og England mætast í 8-liða úrslitum á laugardagskvöld klukkan 19. Sigurliðið mætir annað hvort Dönum eða Tékkum í undanúrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21 Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36 Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Sjáðu rauða spjaldið og dramatíkina er Úkraína sló út Svíþjóð Úkraína varð í kvöld áttunda óg síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslit Evrópumótsins 2020. 29. júní 2021 22:21
Svona líta átta liða úrslitin út Úkraína varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins 2020 í knattspyrnu karla. 29. júní 2021 21:36
Úkraína sló Svíþjóð út á 121. mínútu og mætir Englandi Úkraína er komið í átta liða úrslit Evrópumótsins eftir 2-1 dramatískan sigur á Svíþjóð. Sigurmarkið kom í uppbótartíma framlengingarinnar. 29. júní 2021 21:36