Segir þá ensku finna lykt af gulli Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2021 19:00 Pickford og Rice fagna eftir sigurinn á Wembley í dag. Þeim er væntanlega slétt sama um leikaðferðina, svo lengi sem þeir vinna. Eddie Keogh/Getty Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. Margrét Lára, Atli Viðar Björnsson og Kjartan Atli Kjartansson gerðu upp 2-0 sigur Englands á Þýskalandi í EM í dag. Kjartan Atli nefndi að það væri mikil og góð stemning í enska hópnum og stjórinn Gareth Southgate væri með góð tök á hópnum. „Það er gulls ígildi að leikmennirnir séu tilbúnir að fórna sér fyrir liðið og fyrir liðsfélagana,“ sagði Margrét Lára. Hún hélt áfram: „Þetta er þolinmæðisvinna og það er ekkert skemmtilegt að spila svona fótbolta þar sem maður fer lítið úr stöðum og tekur lítið af sénsum.“ „Þetta er ekki skemmtilegasti fótboltinn en þetta er mjög árangursríkt. Þeir eru búnir að halda hreinu alla keppnina. Það segir sitt. Þetta er að virka og þeir eru farnir að trúa því. Þeir eru farnir að finna lykt af gulli.“ Atli Viðar segir að þjálfarahæfileikar Southgates hafi hjálpað honum í vegferðinni. „Það er í umræðunni að Southgate sé góður maður á mann. Hann sé duglegur að tala við þá og ég held að hann sé með yngsta meðalaldurinn í mótinu. Hann getur mótað leirinn eftir sínu höfði og þeir virðast vera kaupa hugmyndafræðina. Meðan það gengur vel þá eru allir um borð.“ England mætir annað hvort Svíþjóð eða Úkraínu í átta liða úrslitunum en sá leikur hefst klukkan 19.00. Klippa: EM í dag - Umræða um England EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Margrét Lára, Atli Viðar Björnsson og Kjartan Atli Kjartansson gerðu upp 2-0 sigur Englands á Þýskalandi í EM í dag. Kjartan Atli nefndi að það væri mikil og góð stemning í enska hópnum og stjórinn Gareth Southgate væri með góð tök á hópnum. „Það er gulls ígildi að leikmennirnir séu tilbúnir að fórna sér fyrir liðið og fyrir liðsfélagana,“ sagði Margrét Lára. Hún hélt áfram: „Þetta er þolinmæðisvinna og það er ekkert skemmtilegt að spila svona fótbolta þar sem maður fer lítið úr stöðum og tekur lítið af sénsum.“ „Þetta er ekki skemmtilegasti fótboltinn en þetta er mjög árangursríkt. Þeir eru búnir að halda hreinu alla keppnina. Það segir sitt. Þetta er að virka og þeir eru farnir að trúa því. Þeir eru farnir að finna lykt af gulli.“ Atli Viðar segir að þjálfarahæfileikar Southgates hafi hjálpað honum í vegferðinni. „Það er í umræðunni að Southgate sé góður maður á mann. Hann sé duglegur að tala við þá og ég held að hann sé með yngsta meðalaldurinn í mótinu. Hann getur mótað leirinn eftir sínu höfði og þeir virðast vera kaupa hugmyndafræðina. Meðan það gengur vel þá eru allir um borð.“ England mætir annað hvort Svíþjóð eða Úkraínu í átta liða úrslitunum en sá leikur hefst klukkan 19.00. Klippa: EM í dag - Umræða um England EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira