Leynileg skjöl breska varnarmálaráðuneytisins fundust á stoppistöð Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 27. júní 2021 10:28 Ben Wallace er varnarmálaráðherra Bretlands. vísir/David Cliff Varnarmálaráðuneyti Bretlands rannsakar nú hvernig trúnaðarskjöl um aðgerðir breska hersins týndust í síðustu viku. Þau fundust aftur á strætóstoppistöð í Kent síðasta þriðjudag. Ráðuneytið segir við breska miðla að starfsmaður þess hafi tilkynnt um hvarf skjalanna í síðustu viku. Skjölin innihalda ýmsar upplýsingar um hernaðar- og viðbragðsáætlanir breska hersins. Meðal annars var þar skjal sem útlistaði möguleg viðbrögð sjóhersins við mögulegum viðbrögðum Rússa við því að breska herskipið HMS Defender sigldi inn í úkraínska lögsögu. Á öðru skjali mátti finna mögulegar áætlanir Breta um að senda herlið til Afganistan. Það var almennur borgari sem fann skjölin óvænt á bak við strætóstoppistöð í Kent. Segja ekkert óeðlilegt við skjölin Í svari varnarmálaráðuneytisins til breskra miðla segir að ekkert óeðlilegt sé við ferð herskipsins um svæði Úkraínu. Varnarmálaráðuneytið búi sig hins vegar vel undir allar ferðir og aðgerðir sínar og sé tilbúið með viðbrögð við öllum mögulegum aðstæðum. „Varnarmálaráðuneytið fékk upplýsingar um það í síðustu viku að skjöl sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar hefðu fundist af almennum borgara. Ráðuneytið tekur upplýsingaöryggi afar alvarlega og hefur hafið rannsókn á málinu. Starfsmaður okkar sem á hlut að málinu tilkynnti ráðuneytinu að skjölin hefðu týnst. Það væri óviðeigandi að ráðuneytið segði meira um málið,“ segir í svari ráðuneytisins. Af þessum orðum ráðuneytisins má helst ætla að umræddur starfsmaður hafi týnt skjölunum einhvers staðar utan ráðuneytisins. Mögulega á stoppistöðinni sem þau fundust aftur á. Bretland Hernaður England Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Evrópa fórni NATO fyrir Grænland Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira
Ráðuneytið segir við breska miðla að starfsmaður þess hafi tilkynnt um hvarf skjalanna í síðustu viku. Skjölin innihalda ýmsar upplýsingar um hernaðar- og viðbragðsáætlanir breska hersins. Meðal annars var þar skjal sem útlistaði möguleg viðbrögð sjóhersins við mögulegum viðbrögðum Rússa við því að breska herskipið HMS Defender sigldi inn í úkraínska lögsögu. Á öðru skjali mátti finna mögulegar áætlanir Breta um að senda herlið til Afganistan. Það var almennur borgari sem fann skjölin óvænt á bak við strætóstoppistöð í Kent. Segja ekkert óeðlilegt við skjölin Í svari varnarmálaráðuneytisins til breskra miðla segir að ekkert óeðlilegt sé við ferð herskipsins um svæði Úkraínu. Varnarmálaráðuneytið búi sig hins vegar vel undir allar ferðir og aðgerðir sínar og sé tilbúið með viðbrögð við öllum mögulegum aðstæðum. „Varnarmálaráðuneytið fékk upplýsingar um það í síðustu viku að skjöl sem innihéldu viðkvæmar upplýsingar hefðu fundist af almennum borgara. Ráðuneytið tekur upplýsingaöryggi afar alvarlega og hefur hafið rannsókn á málinu. Starfsmaður okkar sem á hlut að málinu tilkynnti ráðuneytinu að skjölin hefðu týnst. Það væri óviðeigandi að ráðuneytið segði meira um málið,“ segir í svari ráðuneytisins. Af þessum orðum ráðuneytisins má helst ætla að umræddur starfsmaður hafi týnt skjölunum einhvers staðar utan ráðuneytisins. Mögulega á stoppistöðinni sem þau fundust aftur á.
Bretland Hernaður England Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Evrópa fórni NATO fyrir Grænland Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira