Biðja fólk um að skoða myndir frá gossvæðinu vegna leitarinnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. júní 2021 18:45 Maðurinn, sem heitir Scott Estill, hefur verið saknað frá því í gær. Hann var svona klæddur þegar síðast sást til hans. Björgunarsveitir biðla til fólks sem var við gosstöðvarnar í Geldingadölum í gær að skoða myndefni sem það tók þar, í þeirri von að þar geti leynst vísbendingar sem gætu nýst við leit að bandaríska ferðamanninum sem hefur verið saknað Leitin hefur staðið að manninum síðan í gær, eftir að hann varð viðskila við eiginkonu sína við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Björgunarsveitir um nær allt land hafa verið kallaðar út, notast er við dróna og þyrla Landhelgisgæslunnar hefur sveimað yfir svæðið. „Við erum að fá hópa alveg vestan af Snæfellsnesi sem eru væntanlegir og austan af landi, höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. Þetta eru eitthvað á þriðja hundrað manns sem hafa verið í aðgerðinni,“ segir Steinar Þór Kristinsson, sem er í svæðisstjórn björgunarsveita á Suðurnesjum. Lögreglan á Suðurnesjum lýsti formlega eftir manninum nú síðdegis en hann heitir Scott Estill og er fimmtíu og níu ára Bandaríkjamaður. Honum er lýst sem grannvöxnum og var dökklæddur með litríka myndavélaól. Síðast sást til Scott við hraunkantinn austast í Merardölum, þar sem hann varð viðskila við eiginkonu sína. Lögregla hefur gefið út kort af svæðinu og beðið fólk um að merkja við þann stað þar sem sást til hans og hafa samband við lögreglu. Síðast sást til Scott austast við hraunið í Merardölum. Þá er fólk sem var á svæðinu í gær beðið um að skoða myndir og myndbönd sem það tók. „Hvort hann gæti hafa slæðst inn á þessar myndir. Það getur gefið okkur vísbendingu ef við höfum tímasetningu og staðsetningu.“ Leit verður haldið áfram inn í kvöldið og staðan endurmetin eftir það. „Líklega tökum við pásu í nótt og svo á að reyna að fara af stað í fyrramálið og taka svolítið massíva leit á morgun,“ segir Steinar. Leit að bandarískum ferðamanni á Fagradalsfjalli Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Leitin hefur staðið að manninum síðan í gær, eftir að hann varð viðskila við eiginkonu sína við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Björgunarsveitir um nær allt land hafa verið kallaðar út, notast er við dróna og þyrla Landhelgisgæslunnar hefur sveimað yfir svæðið. „Við erum að fá hópa alveg vestan af Snæfellsnesi sem eru væntanlegir og austan af landi, höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. Þetta eru eitthvað á þriðja hundrað manns sem hafa verið í aðgerðinni,“ segir Steinar Þór Kristinsson, sem er í svæðisstjórn björgunarsveita á Suðurnesjum. Lögreglan á Suðurnesjum lýsti formlega eftir manninum nú síðdegis en hann heitir Scott Estill og er fimmtíu og níu ára Bandaríkjamaður. Honum er lýst sem grannvöxnum og var dökklæddur með litríka myndavélaól. Síðast sást til Scott við hraunkantinn austast í Merardölum, þar sem hann varð viðskila við eiginkonu sína. Lögregla hefur gefið út kort af svæðinu og beðið fólk um að merkja við þann stað þar sem sást til hans og hafa samband við lögreglu. Síðast sást til Scott austast við hraunið í Merardölum. Þá er fólk sem var á svæðinu í gær beðið um að skoða myndir og myndbönd sem það tók. „Hvort hann gæti hafa slæðst inn á þessar myndir. Það getur gefið okkur vísbendingu ef við höfum tímasetningu og staðsetningu.“ Leit verður haldið áfram inn í kvöldið og staðan endurmetin eftir það. „Líklega tökum við pásu í nótt og svo á að reyna að fara af stað í fyrramálið og taka svolítið massíva leit á morgun,“ segir Steinar.
Leit að bandarískum ferðamanni á Fagradalsfjalli Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira