Silja Dögg í heiðurssæti Framsóknar í Suðurkjördæmi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. júní 2021 13:39 Silja Dögg Gunnarsdóttir er á leið út af þingi. vísir/vilhelm Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, situr í neðsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Neðsta sæti framboðslista er iðulega kallað heiðurssæti. Silja var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu þingkosningar og sóttist eftir að halda þeirri stöðu sinni fyrir þær næstu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem fór fram síðustu helgi. Sjá einnig: Kveðja Alþingi misviljug eftir dramatískt kjörtímabil. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk þar kosningu í fyrsta sætið og Jóhann Friðrik Friðriksson í annað. Silja Dögg hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hún gaf það þá út að hún myndi ekki þiggja það. Hún hefur þó greinilega þegið heiðurssæti listans, sem var samþykktur á fundi kjördæmisþings í dag: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur 2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg 4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ 5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar 6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður 7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra 8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur 9. Stefán Geirsson, Flóahreppur 10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra 11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur 12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg 13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær 14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur 15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður 16. Jón Gautason, Árborg 17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær 18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur 19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík 20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Silja var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu þingkosningar og sóttist eftir að halda þeirri stöðu sinni fyrir þær næstu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem fór fram síðustu helgi. Sjá einnig: Kveðja Alþingi misviljug eftir dramatískt kjörtímabil. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk þar kosningu í fyrsta sætið og Jóhann Friðrik Friðriksson í annað. Silja Dögg hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hún gaf það þá út að hún myndi ekki þiggja það. Hún hefur þó greinilega þegið heiðurssæti listans, sem var samþykktur á fundi kjördæmisþings í dag: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur 2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg 4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ 5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar 6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður 7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra 8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur 9. Stefán Geirsson, Flóahreppur 10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra 11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur 12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg 13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær 14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur 15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður 16. Jón Gautason, Árborg 17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær 18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur 19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík 20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira