Heildarskuldbinding vegna leigu á húsnæði undir skattinn nemur tæpum tíu milljörðum Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2021 16:56 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra stendur í ströngu þessa lokametra kjörtímabilsins. Vísir/Vilhelm Ríkissjóður leigði húsnæði undir starfsemi ríkisins fyrir rúma sjö milljarða á síðasta ári. Ríkiseignir hafa gert leigusamning til þrjátíu ára við Íþöku um húsnæði sem á að hýsa starfsemi Skattsins og Fjársýslu ríkisins. Vísir greindi frá þessu fyrr í þessum mánuði. Í svari við fyrirspurn kemur fram að leigan nemur um 40 milljónum á mánuði. Gunnar Smári Egilsson, í Sósíalistaflokki Íslands, hefur gagnrýnt þessa tilhögun harðlega og talað um að þarna sé verið að færa Eykt og eiganda þess fyrirtækis mikla fjármuni á silfurfati. Nær væri að ríkið sjálft ætti það húsnæði sem hýsir starfsemi hins opinbera. Vísir lagði í kjölfarið fram fyrirspurn til fjármálaráðuneytisins þar sem spurt var út í hvernig þessum málum væri háttað? Í svari kemur fram að samantekt yfir heildarfjárhæð húsaleigusamninga ríkisins við þriðja aðila megi finna í skýringu 9 í ríkisreikningi. „Til glöggvunar greiddi ríkið eftirfarandi fjárhæðir undanfarin 3 ár, en þar sem ríkisreikningur fyrir 2020 hefur ekki verið gefinn út er talan í því tilfelli óstaðfest,“ segir í svari: Fyrir árið 2018 6.542 m.kr. Fyrir árið 2019 6.940 m.kr. Fyrir árið 2020 7.067 m.kr. Þá segir jafnframt í svari við spurningum Vísis að leigugjald í samningi Ríkiseigna og Íþöku um húsnæðið að Katrínartúni 6 er 40.5 milljónir króna á mánuði eða 486 milljónir króna á ári. Leigusamningurinn er til 30 ára og er því áætluð heildarskuldbinding 9,9 milljarðar króna núvirt út samningstíma. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Sjá meira
Ríkiseignir hafa gert leigusamning til þrjátíu ára við Íþöku um húsnæði sem á að hýsa starfsemi Skattsins og Fjársýslu ríkisins. Vísir greindi frá þessu fyrr í þessum mánuði. Í svari við fyrirspurn kemur fram að leigan nemur um 40 milljónum á mánuði. Gunnar Smári Egilsson, í Sósíalistaflokki Íslands, hefur gagnrýnt þessa tilhögun harðlega og talað um að þarna sé verið að færa Eykt og eiganda þess fyrirtækis mikla fjármuni á silfurfati. Nær væri að ríkið sjálft ætti það húsnæði sem hýsir starfsemi hins opinbera. Vísir lagði í kjölfarið fram fyrirspurn til fjármálaráðuneytisins þar sem spurt var út í hvernig þessum málum væri háttað? Í svari kemur fram að samantekt yfir heildarfjárhæð húsaleigusamninga ríkisins við þriðja aðila megi finna í skýringu 9 í ríkisreikningi. „Til glöggvunar greiddi ríkið eftirfarandi fjárhæðir undanfarin 3 ár, en þar sem ríkisreikningur fyrir 2020 hefur ekki verið gefinn út er talan í því tilfelli óstaðfest,“ segir í svari: Fyrir árið 2018 6.542 m.kr. Fyrir árið 2019 6.940 m.kr. Fyrir árið 2020 7.067 m.kr. Þá segir jafnframt í svari við spurningum Vísis að leigugjald í samningi Ríkiseigna og Íþöku um húsnæðið að Katrínartúni 6 er 40.5 milljónir króna á mánuði eða 486 milljónir króna á ári. Leigusamningurinn er til 30 ára og er því áætluð heildarskuldbinding 9,9 milljarðar króna núvirt út samningstíma.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Í stórfellda útrás með tækni til rækjuvinnslu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent S8 selst tvöfalt hraðar en forverarnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Sjá meira