Konur þurfa bara að klæða sig meira Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. júní 2021 06:44 Konur mótmæla ummælum forsætisráðherrans í höfuðborginni Islamabad. epa/Shahzaib Akber Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, hefur vakið hörð viðbrögð með ummælum sem hann lét falla um ástæður fjölda nauðgana í landinu. Ummælin lét hann falla í viðtali við blaðamann Axios. Spurður um nauðgunarmenninguna sem virðist landlæg í Pakistan svaraði hann: „Ef kona klæðist fáum fötum hefur það áhrif á menn, nema þeir séu róbótar. Það er bara almenn skynsemi.“ Fjöldi baráttuhópa í landinu hefur krafist þess að Khan biðjist afsökunar á ummælum sínum, þeirra á meðal Mannréttindaráð Pakistan, sem eru sjálfstæð samtök. „Þetta er hættuleg einföldun og styrkir þá útbreiddu ímynd að konur séu „meðvituð“ fórnarlömb og karlar „hjálparlausir“ gerendur,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Khan afhjúpar afstöðu sína til nauðgana en fyrr á árinu ráðlagði hann konum til að klæða sig meira til að koma í veg fyrir að vera nauðgað. Spurður um þau ummæli sagðist hann vera að vísa til ákveðinnar hugmyndafræði í íslam, „purdah“; að draga úr freistingum, sem meðal annars mætti gera með því að hylja líkamann. Fá ríki standa jafn illa að vígi og Pakistan þegar kemur að jafnrétti. Mótmæli hafa verið skipulögð um helgina vegna ummæla forsætisráðherrans en mótmæli brutust út á landsvísu í fyrra þegar lögreglustjóri skammaði fórnarlamb hópnauðgunar fyrir að aka bifreið að næturlagi án karlmanns. Um var að ræða móður sem var nauðgað úti á götu, fyrir framan börnin sín, eftir að hún varð bensínlaus. Pakistan Jafnréttismál Mannréttindi Kynferðisofbeldi Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Spurður um nauðgunarmenninguna sem virðist landlæg í Pakistan svaraði hann: „Ef kona klæðist fáum fötum hefur það áhrif á menn, nema þeir séu róbótar. Það er bara almenn skynsemi.“ Fjöldi baráttuhópa í landinu hefur krafist þess að Khan biðjist afsökunar á ummælum sínum, þeirra á meðal Mannréttindaráð Pakistan, sem eru sjálfstæð samtök. „Þetta er hættuleg einföldun og styrkir þá útbreiddu ímynd að konur séu „meðvituð“ fórnarlömb og karlar „hjálparlausir“ gerendur,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Khan afhjúpar afstöðu sína til nauðgana en fyrr á árinu ráðlagði hann konum til að klæða sig meira til að koma í veg fyrir að vera nauðgað. Spurður um þau ummæli sagðist hann vera að vísa til ákveðinnar hugmyndafræði í íslam, „purdah“; að draga úr freistingum, sem meðal annars mætti gera með því að hylja líkamann. Fá ríki standa jafn illa að vígi og Pakistan þegar kemur að jafnrétti. Mótmæli hafa verið skipulögð um helgina vegna ummæla forsætisráðherrans en mótmæli brutust út á landsvísu í fyrra þegar lögreglustjóri skammaði fórnarlamb hópnauðgunar fyrir að aka bifreið að næturlagi án karlmanns. Um var að ræða móður sem var nauðgað úti á götu, fyrir framan börnin sín, eftir að hún varð bensínlaus.
Pakistan Jafnréttismál Mannréttindi Kynferðisofbeldi Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira