Hrikalegt áfall að missa pabba sinn Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 24. júní 2021 22:18 Björgvin Franz Gíslason ræddi meðal annars föðurmissinn í Harmageddon í dag. vísir Björgvin Franz Gíslason segir að fólk verði að leita sér hjálpar til að vinna úr sorginni eftir missi ástvina. Hann segir það hafa verið hrikalegt áfall að missa föður sinn Gísla Rúnar Jónsson, sem svipti sig lífi síðasta sumar. „Ég vissi alveg að hann var orðinn það veikur að maður bjóst alveg við því að hann myndi deyja, bara þú veist, kannski fá hjartaáfall eða heilablóðfall eða eitthvað, því hann hugsaði ekki vel um sig,“ sagði Björgvin sem var gestur í Harmageddon í dag. „En þetta var ekki það sem ég bjóst við. Bara alls ekki.“ Tæpt ár er síðan Gísli Rúnar lést og segir Björgvin að fjölskyldan sé enn að vinna úr áfallinu, sem hafi verið hræðilegt. „Þetta er búið að vera erfitt fyrir mig og við náttúrulega höfum öll bara þurft að vinna úr þessu svolítið á okkar hátt.“ Hann segir að fjölskyldan hafi fyrst unnið mikið úr áfallinu í sameiningu en hafi með tímanum geta farið að vinna úr því hvert á sinn hátt. „Svona harmleikur, eins ömurlegt og það er, færir fjölskyldur oft miklu nær saman,“ segir hann. „Í okkar tilfelli vorum við bara ofsalega heppin að það varð úr.“ Hann segir áfallið þá ekki síst hafa verið mikið því það hafi verið svo opinbert og fyrir allra augum svo að segja því fjölmiðlar fjölluðu um það. „Hann var nánast nýdáinn þegar ég fór að fá símtöl. En allir rosalega stuðningsríkir og allir til staðar. Og það er náttúrulega bara ótrúlegt, þvílíkur og annar eins kærleikur og stuðningur – ég hef bara aldrei vitað annað eins.“ Spurður hvort hann eigi ráð fyrir þá sem hafa misst ástvini sína mælir hann með að fólk nýti sér alla þá aðstoð sem er í boði, til dæmis hjá Sorgarmiðstöðinni eða Pietasamtökunum. „Og bara leita þér hjálpar. Ekki halda að þú ætlir að fara að gera þetta eitthvað einn úti í horni. Þú gerir þetta bara með fólki, þú verður að fá þennan stuðning,“ segir hann og ítrekar að það þurfi ekki endilega að ræða svona áföll mjög opinskátt frekar en fólk vilji en það sé alltaf gott að ræða þau við einhvern, þó þeir séu ekki nema einn eða tveir í kring um mann. Geðheilbrigði Harmageddon Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
„Ég vissi alveg að hann var orðinn það veikur að maður bjóst alveg við því að hann myndi deyja, bara þú veist, kannski fá hjartaáfall eða heilablóðfall eða eitthvað, því hann hugsaði ekki vel um sig,“ sagði Björgvin sem var gestur í Harmageddon í dag. „En þetta var ekki það sem ég bjóst við. Bara alls ekki.“ Tæpt ár er síðan Gísli Rúnar lést og segir Björgvin að fjölskyldan sé enn að vinna úr áfallinu, sem hafi verið hræðilegt. „Þetta er búið að vera erfitt fyrir mig og við náttúrulega höfum öll bara þurft að vinna úr þessu svolítið á okkar hátt.“ Hann segir að fjölskyldan hafi fyrst unnið mikið úr áfallinu í sameiningu en hafi með tímanum geta farið að vinna úr því hvert á sinn hátt. „Svona harmleikur, eins ömurlegt og það er, færir fjölskyldur oft miklu nær saman,“ segir hann. „Í okkar tilfelli vorum við bara ofsalega heppin að það varð úr.“ Hann segir áfallið þá ekki síst hafa verið mikið því það hafi verið svo opinbert og fyrir allra augum svo að segja því fjölmiðlar fjölluðu um það. „Hann var nánast nýdáinn þegar ég fór að fá símtöl. En allir rosalega stuðningsríkir og allir til staðar. Og það er náttúrulega bara ótrúlegt, þvílíkur og annar eins kærleikur og stuðningur – ég hef bara aldrei vitað annað eins.“ Spurður hvort hann eigi ráð fyrir þá sem hafa misst ástvini sína mælir hann með að fólk nýti sér alla þá aðstoð sem er í boði, til dæmis hjá Sorgarmiðstöðinni eða Pietasamtökunum. „Og bara leita þér hjálpar. Ekki halda að þú ætlir að fara að gera þetta eitthvað einn úti í horni. Þú gerir þetta bara með fólki, þú verður að fá þennan stuðning,“ segir hann og ítrekar að það þurfi ekki endilega að ræða svona áföll mjög opinskátt frekar en fólk vilji en það sé alltaf gott að ræða þau við einhvern, þó þeir séu ekki nema einn eða tveir í kring um mann.
Geðheilbrigði Harmageddon Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira